Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 79
Innihald. Píroxíkam í styrkleikanum 5mg/g og ýmis hjálparefni. Eitt gramm af lyfinu samsvarar þremur sentimetrum. Hvaða verkun hefur lyfið? Það er bólgueyðandi og verkjastillandi. Lyfið er notað við • staðbundnum stoðkerfiskvillum s.s. bólgusjúkdómum. • meiðslum á vöðvum og sinum. • verkjum vegna slitgigtar. Lyfið á ekki að nota ef viðkomandi • er með ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. • hefur fengið nefslímubólgu, astma eða útbrot af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra skyldra gigtarlyfja eða bólgueyðandi lyfja. • er barnshafandi eða með barn á brjósti. Hvaða aukaverkanir getur lyfið haft? Staðbundin erting getur komið fram á húðsvæðinu. Varúð. Lyfið má ekki berast í augu, opin sár, á slímhúð og hrúður eða sár af völdum húðsjúkdóma. Notkun. Fullorðnir: Berið 2-5sm af lyfinu á bólgna svæðið tvisvar til fjórum sinnum á dag. Nauðsynlegt er að nudda því vel inn í húðina. Börn: Notið ekki lyfið á börn yngri en tveggja ára nema samkvæmt læknisráði. Felden® gel 0,5% fæst í apótekinu í 25g og 50g túpum. Farið eftir leiðbeiningunum sem fylgja lyfinu. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.