Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 66
MAN. UNITED • CHELSEA • UVERPOOL • ARSENAL J ARSENAL • m UNITED Enduptaka Rauðu djöflannip leikinn eða næp Apsenal fpam hefndum? Rauðu djöflarnir frá Manchester háðu einvígi við vopnabúrið Arsenal á síðustu leiktíð. Liðin tvö börðust um sömu titlana en þrátt fyrir spennandi keppni fór ekki á milli mála hvort liðið var sterkara á síðustu leiktíð. Manchester United sigraði þrefalt eins og öllum er kunnugt og skildi Arsene Wenger og félaga eftir með tóman bikaraskáp. Manchester-liðið mætir nánast með sama mannskap til leiks í ár enda ekki ástæða til að breyta meistaraliðinu. Arsene Wenger hefur hins vegar tekið fram veskið og styrkt lið sitt verulega fyrir átök vetrarins og greinilegt að Arsenal-liðið mun leggja allt í sölurnar til að ná einhverjum titlum heim á Highbury í ár. Það eru líka önnur lið sem keppa í ensku deildinni þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir flestum þeirra undanfarin ár. Chelsea hefur þó verið einna sterkast en sigur þeirra í Evrópukeppni bikarhafa hefur nánast fallið í skuggann af einvígi Manchester United og Arsenal á Englandi. Önnur Iið sem vert er að fylgjast með í vetur eru: Liverpool, Leeds United, Aston Villa og jafnvel Middlesbrough. Það má svo ekki gleyma því að við íslendingar eigum tvo leikmenn í ensku úrvalsdeildinni: Jóhann Birnir Guðmundsson Ieikur með Watford og Arnar Gunnlaugs- son með Leicester City. 1. sætið: MAN. UNITED Það fær ekkert stöðvað rauðu djöflana í vetur (nema kannski sala á Roy Keane). Liðið hefur verið mjög sannfærandi í upphafi leiktíðar og er ekki búið að tapa leik þegar þetta er skrifað. Yorke og Cole eru frábærir saman og það skaðar ekki að geta verið með landsliðsmennina Teddy Sheringham og Ole Gunnar Solskjear á bekknum. Beckham og Giggs eru hættulegir á köntunum og fyrirliðinn Roy Keane stjórnar miðjunni eins og kóngur. NÝIR LEIKMENN: Mark Bosnich og Quinten Fortune. FARNIR: Peter Schmeicel og James Wood. 2. sætið: CHELSEA Lundúnaliðið mætir reynslunni ríkara til leiks í vetur og mun veita Man. United og Arsenal harðari keppni um efsta sætið og það er spá Sportlífs að 2. sætið verði þeirra. Didier Deschamps á eftir að verða liðinu mikilvægur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.