Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 54
STEFÁN ÞÓRÐARSON VAR SENDUR HEIM FRÁ KONGl MFALDLEGA AB EG VÆRIEKKI NOGIIGOBUR! Það eru rúmlega tvö ár síðan knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson hélt út í atvinnu- mennskuna. Á þessum stutta tíma lék hann með þremur liðum, Öster, Brann og Kongsvinger. En eins og flestum er kunnugt sneri Stefán heim til íslands í júlí og hóf að leika með ÍA þrátt fyrir að hafa gert þriggja ára samning við Kongsvinger þremur mánuðum áður. »7íkingar eru ekki að spila fótboita. l\Aér finnst peir vera í tómu rugii- peir eru að spila aiitof grófan leik Hvernig stóð á því að þú komst heim þrátt fyrir að vera nýbúinn að gera rúmlega þriggja ára samning tfi® Kongsvinger? „Það var einfaldlega vegna þess að þeir vildu losna við mig út af fjárhagserfiðleikum- Þeir sjá fram á erfiða tíma og vilja ekki lenda ' fjárhagsvandræðum eins og mörg norsk lið hafa lent í að Eg er half feginn að hafa losnað þaðan fyrst staðan var orðin svona. Takmarkið hjá mér núna er að leika vel fyrir Skagann spila fótbolta undanförnu. Þegar þe|r sögðu samningnum upp við mig í júlí voru þek búnir að sætta sig við að falla úr úrvalsdeildinni þrátt fyrir að nóg væri eftir af mótinu. Þetta lýsir náttúrlega miklu metnaðarleysi hja stjórn og þjálfara. Ég fékk síðan tilboð fra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.