Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 54

Skinfaxi - 01.06.1999, Side 54
STEFÁN ÞÓRÐARSON VAR SENDUR HEIM FRÁ KONGl MFALDLEGA AB EG VÆRIEKKI NOGIIGOBUR! Það eru rúmlega tvö ár síðan knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson hélt út í atvinnu- mennskuna. Á þessum stutta tíma lék hann með þremur liðum, Öster, Brann og Kongsvinger. En eins og flestum er kunnugt sneri Stefán heim til íslands í júlí og hóf að leika með ÍA þrátt fyrir að hafa gert þriggja ára samning við Kongsvinger þremur mánuðum áður. »7íkingar eru ekki að spila fótboita. l\Aér finnst peir vera í tómu rugii- peir eru að spila aiitof grófan leik Hvernig stóð á því að þú komst heim þrátt fyrir að vera nýbúinn að gera rúmlega þriggja ára samning tfi® Kongsvinger? „Það var einfaldlega vegna þess að þeir vildu losna við mig út af fjárhagserfiðleikum- Þeir sjá fram á erfiða tíma og vilja ekki lenda ' fjárhagsvandræðum eins og mörg norsk lið hafa lent í að Eg er half feginn að hafa losnað þaðan fyrst staðan var orðin svona. Takmarkið hjá mér núna er að leika vel fyrir Skagann spila fótbolta undanförnu. Þegar þe|r sögðu samningnum upp við mig í júlí voru þek búnir að sætta sig við að falla úr úrvalsdeildinni þrátt fyrir að nóg væri eftir af mótinu. Þetta lýsir náttúrlega miklu metnaðarleysi hja stjórn og þjálfara. Ég fékk síðan tilboð fra

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.