Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 2
ritstjórinn efni skinfaxi Komið til að vera Fjórða árið i röð stendur Ungmennafélag íslands fyrir útgáfu á sérstöku blaði tileinkuðu forvarnarstarfi. Blaðinu hefur ávallt verið dreyft ókeypis og svo er einnig í ár. Uppsetning og efnisval forvarnarblaðanna hefur verið mjög lík frá upphafi og talað hefur verið við marga fræga einstaklinga úr þjóðfélaginu. Emilíana Torrini, Páll Óskar og lulian Duranona voru til dæmis í fyrsta blaðinu sem kom út árið 1996. Árið eftir voru meðal annars viðtöl við Elmu Lísu, Þorgrím Þráinsson, Loga Bergmann Eiðsson og Fjölni Þorgeirsson. í fyrra var spjallað við Flermann Gunnarsson, Biyndísi Elólm og Völu Flosadóttur. í ár bætast nýir viðmælendur í þennan hóp. Selma Björnsdóttir, Hreimur í Landi og sonum, Haukur Ingi Guðnason, lóhann B. Guðmundsson, Þórður Guðjónsson og Þórarinn Tyrfingsson eru meðal þeirra sem tala um sína reynslu af vímuefnum þetta árið. Allt þetta fólk hefur að sjálfsögðu haft sínar skoðanir á forvarnarmálum en allir eru þó sammála um að áfengi, eiturlyf og tóbak séu slæm efni og nánast alltaf miklir skaðvaldar, bæði á sál og líkama. Við hjá Ungmennafélagi íslands viljum koma fram þakklæti til þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem styrkt hafa þessar útgáfur í gegnum árin og það er von okkar að hið svokallaða forvarnarblað Skinfaxa sé komið til að vera. lóhann Ingi Árnason Ritstjóri: Jóhann Ingi Árnason 568-2929 Auglýsingar: Edda Sigurðardóttir Markaðsrmenn 568-2929 Ljósmyndir: Sigurjón Ragnar 699-1181 Blaðamaður: Valdimar Kristófersson 697-4020 Ritstjórn: Sigurbjörn Gunnarsson Anna R. Möller Sigurlaug Ragnarsdóttir Vilmar Pétursson Framkvæmdastjóri: Sæmundur Runólfsson Ábyrgðarmaður: Þórir Jónsson Prentun: Oddi Pökkun: Vinnustofan Ás Dreifing: IB-Blaðadreifing Skrifstofa Skinfaxa: Þjónustumiðstöð UMFI Fellsmúla 26 108 Reykjavík sími: 568-2929 fax: 568-2935 netfang: umfi@umfi.is heimasíða: umfi.is Velkomin í íþróttamiðstöðina í Borgarnesi Sérstök tilboð fyrir hópa sem villja koma í æfingabúðir íþrottir gegn vímu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.