Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.06.1999, Blaðsíða 47
1990 Mosfellsbær 1994 Verður þinn bær næstur? Tuttugasta og fjórða Landsmót UMFÍ verður haldið í júlí árið 2004. Ungmennafélag íslands óskar eftir umsóknum frá sambandsaðilum og sveitarstjórnum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 24. Landsmóts UMFÍ. Fyrsta Landsmót UMFÍ fórfram á Akureyri 1909 en Landsmótin eru orðin tuttugu og tvö talsins. Síðasta Landsmót var haldið í Borgarnesi 1997. Næsta Landsmót UMFÍverður hatdið á Egilsstöð- um 12.-15. júlí 2001. Landsmót UMFÍ hafa jafnan verið mikil lyftistöng fyrir byggðarlögin þar sem þau hafa verið haldin. Kröftug uppbygging íþróttamannvirkja hefur átt sér stað og starf ungmenna- og íþróttafélaga eflst. Landsmót UMFÍ eru stærstu íþrótta- og menning- arhátíðirsem haldnareru hérá landi ogvekja þjóðarathygli. Á Landsmótinu sem haldiðverður 2004 má gera ráð fyrir allt að tvö þúsund þátttak- endum sem keppa í um tuttugu íþróttagreinum. Þar mun fremsta íþróttafólk landsins keppa í flestum greinum íþrótta en auk þess verður keppt í starfsíþróttum eins og t.d. pönnukökubakstri, dráttavélaakstri og línubeitingu. Á Landsmótum UMFÍ er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þarsem öllfjölskyldan geturverðsaman. Aukináhersla hefurverið lögð á þátttöku atmenn- ings í ýmsum íþróttagreinum á síðari árum. Umsóknum um að halda 24. Landsmót UMFÍ 2004 skalskitaðá þjónustumiðstöð UMFÍ að Fetlsmúla 26,108 Reykjavík fyrir 31. desember 1999. UNGMENNAFELAG ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.