Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2004, Side 9

Skinfaxi - 01.05.2004, Side 9
- Allt í einni bók Taktu Vegahandbókina með í ferðalagið Vegahandbókin hefur veriö ómissandi ferðafélagi f 30 ár. I bókinni sem er innbundin eru óteljandi upplýsingar og fróöleikurum land og þjóð í máli, myndum og meö kortum. Gildir þá einu hvort staöirnir koma fyrir í nútíö eða fortíð, sagan er rakin og sérkennum lýst. Þar má finna ítarleg kort af vegakerfi landsins og þéttbýlisstöðum ásamt leiðarlýsingum á fjallvegum. Þá eru upplýsingar um þjónustustaði FÍB, tíðni útvarpsstöðva, skyndihjálp, þjónustu- og leiðbeiningaskilti Vegagerðarinnar, gististaði, bensfnstöðvar auk örnefnaskrár og frásagna um verur og vætti. Nýtt og skemmtilegt efni í nýju Vegahandbókinni eru upplýsingar um 300 stuttar gönguleiðir sem tengjast landsverkefni UMFÍ Göngum um ísland. Einnig eru talin upp um 25 fjölskylduvæn fjöll úr verkefninu Fjölskyldan á fjallið. Þá eru nú í bókinni myndir og textar um fugla, fiska, dýr og plöntur, ásamt upplýsingum um golfvelli, áningastaði Vegagerðarinnar, opnunartíma fjallvega, öll helstu umferðarmerki, orkustöðvar Landsvirkjunar, heilræði frá Landsbjörg og margt fleira. Ungmenn.iftfl.iQ llarnh STÖNG útgáfufélag, sími 554 7700

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.