Skinfaxi - 01.05.2004, Síða 18
UR STARFINU
Helgi Arngrímsson, göngufrömuður, frá Borgarfirði
eystri, starfsmaður Göngum um ísland hefur unnið að
leiðasöfnun, merkingu gönguleiða og að vefnum
ganga.is sem faglegur ráðgjafi UMFÍ í verkefninu.
Austurland 2004
Ríflega 6000 manns
sóttu mannlífs- og at-
vinnusýninguna Austur-
land 2004 sem var í
Iþróttamiðstöðinni á
Egilsstöðum dagana 10.
-13. júní. Aðsóknin var
góð alla fjóra sýningar-
dagana en flestir voru
gestirnir á laugardag
og sunnudag. Það er
samdóma álit allra, sem
að sýningunni komu, að
hún hafi tekist feykilega
vel.
Ungmenna- og íþrótta-
samband Austurlands og
Athygli sáu um fram-
kvæmd Austurland 2004
og þar á bæ eru menn
mjög ánægðir eftir strang-
an undirbúning og eril-
sama sýningarhelgi. Heið-
ursgestir sýningarinnar
voru forseti Islands og frú
og opnuðu þau sýninguna
að viðstöddu fjölmenni í
blíðskaparveðri. Alls voru
128 sýnendur á sýning-
unni sem sköpuðu glæsi-
lega sýningu um það fjöl-
breytta mannlíf og
atvinnulíf sem nú er á
Austurlandi.
Guðmundur Sigurðsson, formaður HSH og Alda
Pálsdóttir, framkvæmdasfjóri HSH á formannafundi HSH
sem haldinn var á vordögum.
UMFÍ - Þátttaka er lífsstíll -------------------------------
Samráðsfundur UMFÍ var haldinn á Sauðárkróki í maí.
Þar mættu fulltrúar héraðssambanda víðs vegar af á
landinu. Á myndinni eru f.v. Björn Ármann Ólafsson ÚÍA
og gjaldkeri UMFI og Birgir Gunnlaugsson
varaformaður Fjölnis og í framkvæmdastjórn UMFÍ,
ibyggnir á svip.
Valdís Lilja, íþróttamaður ÚÍA árið 2003.
íþróttamaður UIA 2003
Nú á dögunum var
Valdís Lilja Andrés-
dóttir, 18 ára fimleika-
og frjálsíþróttakona úr
Hetti á Egilsstöðum
valin íþróttamaður UIA
árið 2003.
Valdís er vel að titlinum
komin þar sem hún hefur
um árabil verið í fremstu
röð í sínum greinum í
frjálsum og nú síðustu
fjögur ár einnig í fimleik-
unum og hampað mörgum
Islandsmeistaratitlum í
þessum greinum. Valdís
Lilja mun í sumar keppa
fyrir hönd UÍA á Landsmóti
UMFÍ en auk þess er hún á
fullu í knattspyrnu með
Hetti í meistaraflokki
kvenna.
18