Skinfaxi - 01.05.2004, Page 31
SAGA ÞRASTASKOGAR
Nýr Þrastalundur. Mynd/Einar Elíasson, athafnamaður og flugkappi á Selfossi.
Þrastalundur
Sautjón órum eftir að UMFI eignaðist
Þrastaskóg hyllti loks undir þann draum að
hús (eða hótel) rísi af grunni í skóginum.
Árið 1928 tókust samningar milli stjórnar
UMFI og Elínar Egilsdóttur, gesthúsa-
eiganda í Reykjavík um byggingu gesthúss
hótels í vestasta hluta landareignar
samtakanna og skildi það heita Þrasta-
lundur. Byggt var eftir teikningu í
íburðarstíl og var hönnuður hússins
Þorleifur Eyjólfsson, húsasmíðameistari í
Reykjavík. Byggingaframkvæmdir hófust
um sumarmól 1928 og var húsið tekið í
notkun um mitt sumar og fullfrógengið í
júlílok.
Þrastalundur þótti fallegt og vel útbúið
hús ó þeim tíma, bæði utan dyra sem
innan. Svokölluð baðstofa, eða stór salur
var byggður við húsið 1930. Sambands-
þing UMFÍ voru haldin í Þrastalundi 1933
og 1936. Þrastalundur brann til kaldra kola
síðla vetrar 1942 og var þó bústaður breska
setuliðsins sem hér var. Þrastalundur hinn
fyrsti stóð því aðeins í 14 ór.
Þrastalundur II
Bygging Þrastalundar nr. II hófst 1964 og
lauk 1965. Hús þetta var upphaflega
hugsað sem bróðabirgða hús og bar
byggingin þess merki að gerð og útliti.
Arkitekt var Skúli Norðdal, en smiðir við
bygginguna feðganir Þórður Jónsson og
Jón Þórðarson ó Selfossi. Húsið var tekið í
notkun um verslunarmannahelgina 1965
og voru þó liðin tæp 23 ór fró því að gamli
Þrastalundur brann. Hafsteinn Þorvaldsson
hafði eftirlit og umsjón með byggingafram-
kvæmdum. Um rekstur veitingaskólans sóu
fyrstu tvö órin, Hafsteinn Þorvaldsson og
eiginkona hans Ragnhildur Ingvarsdóttir.
Fyrra órið fyrir UMFÍ og seinna órið fyrir
HSK. Fró þeim tíma var veitingaskólinn
leigður ýmsum aðilum utan hreyfingarinnar
sem allir róku hann myndarlega í góðri
samvinnu við UMFI.
Þrastalundur III
Nú hefur Þrastalundur hinn þriðji risið af
grunni, glæsileg bygging og boðar nýja
tíma og meiri stórhug til framkvæmda en
óður hafa sést hjó samtökum okkar UMFI.
Ætla mó að þessi unaðsreitur okkar verði ó
komandi órum vaxandi aðdróttarafl fyrir
þéttbýlissvæðin hér suðvestanlands og
raunar landsmenn alla. Landsvæðið okkar
er stórt, með fallegum og gróskumiklum
skógi, göngustígum við allra hæfi, umlukt
Álftavatni að norðan og Soginu að vestan.
Það er gaman að geta þess að ungu hjónin
sem nú í dag taka við rekstri í Þrastaskógi,
tengjast bæði UMFI í gegnum feður sína.
Snorri er sonur Sigurfinns Sigurðssonar fró
Birtingaholti, fyrsta félagsmólakennara
UMFI og Sigrún kona hans er dóttir Olafs
Tr. Ólafssonar sem stýrði lokagerð leik-
vangsins.
Merk tímamót framundan
Á næstu órum heldur UMFI hótíðlegt
eitthundrað óra afmæli ungmennafélags-
hreyfingarinnar. Eitt hundrað óra afmæli
UMFI með Landsmóti í Kópavogi 2007.
Eitthundrað óra afmæli landsmótanna með
landsmóti ó Akureyri 2009, það sama ór
eitthundrað óra afmælis mólgagns
samtakanna Skinfaxa. Og nú lætur maður
sig dreyma, órið 2011 eru liðin hundrað ór
fró því að Tryggvi Gunnarsson gaf UMFÍ
Þrastaskóg. Hver verða markmið hinnar
kraftmiklu forystu UMFI með uppbyggingu
og óbúð ó þessari landareign sinni. Ekki
kæmi mér ó óvart að sjö órum liðnum
myndi samstarf þeirra við skógfræðinginn
og veitingamanninn Snorra Sigurfinnsson
og Sigrúnu Ólafsdóttur hafa leitt til
ótrúlegra ævintýra í Þrastaskógi, bæði í
uppbyggingu og fjölþættum rekstri. Fram
að þeim tíma læt ég mig dreyma. Eg óska
eigendum og rekstraðilum hins nýja Þrasta-
lundar sem og starfsliði öllu gæfu og gengis
með þessa óbúð. Ungmennafélags-
hreyfingin er og hefur alltaf verið eitt af
óskabörnum þjóðarinnar. Það verður
hlutverk ykkar ó þessum helga stað, hér
eftir sem hingað til, að lóta gesti og
gangandi fó ótvíræða vitneskju um það , að
hingað séu þeir velkomnir og að hér muni
kappkostað að lóta þeim líða vel, bæði
utanhúss sem innan. íslenski fóninn og
Hvitblóinn við hún svo oft sem verða mó.
Þó fara fóir hjó garði, enda óningastaður
í fremstu röð ó landsvísu.
Hafsteinn Þorvaldsson,
fyrrverandi formaður U.M.F.Í.
Nýr Þrastalundur. Mynd/Einar Elíasson, athafnamaður og flugkappi á Selfossi.
31
SKINFAXI - tímarit um íþróttir