Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1943, Blaðsíða 2
um hefir ekkert fjölgað, ekki um eitt einasta þó vantar minnst um tuttugu þokubend-
ingartœki á ströndina svo að viðunandi megi teljast. En þokuhornin tvö sem Sigurjón
Einarsson kvartaði um fyrir nokkrum órum að vœru of fó syngja þarna ennþó sinn
einmanalega söng sitt ó hvoru landshorninu. Að þeim skuli ekki hafa fjölgað um eitt
einasta á undanförnum eindœma velsœldarórum lýsir betur en nokkur orð hinum
raunverulega óhuga og hugarfari róðandi manna fyrir raunhœfum aðgerðum til efl-
ingar slysavörnum ó sjó. Þetta kemur þó enn betur í Ijós, þegar það er aðgcett: Að
ó síðasta sumri var fleiri miljónum ausið upp úr ríkissjóðnum í einni ídýfu og með
einfaldri þingsólyktun en þokubendingartœki þarf ó öll hcettulegustu andnes ó landinu.
Af ofanverðu sézt að róðamenn þjóðarinnar hafa engan óhuga fyrir þessum
mólum, að þeir lóta orð þrautreyndra sjómanna sem vind um eyrun þjóta og meta
hógvœrar og viturlegar tillögur þeirra til jafns við skarnið sem þeir troða á. Að ganga
beint til verks er eitur í þeirra beinum. Hið einasta sem þessir menn virðast skilja er
atkvœðaveiðar allt annað er þeim hrein og klór latína. En svo framarlega sem nokk-
ur töggur er til í sjómannastéttinni (Hetjum hafsins!!!) og ef nokkurt lýðrœði er þó
lengur til á íslandi nema í orði kveðnu og aðeins í munni þeirra manna, sem ganga
fyrir hvers manns dyr til þess að sníkja sér út atkvœði, þó eiga sjómennirnir að muna
eftir þingsólyktuninni frœgu fró í fyrrasumar og gera samanburð ó örlœtinu sem þar
kom fram, við smósólarskapinn í sambandi við fjórveitingar til vitamóla og annara vel-
ferðar- og menningarmóla sjómanna, en um þokuhornin mó segja að ef þau hefði að-
eins verið þrjú og eitt þeirra staðið á Gróttu, þegar togarinn villtist upp ó Kjalarnes
fyrir fóum órum, þó hefði það sennilega dugað honum til bjargar. En þó þokuhornin
á öllu landinu séu aðeins tvö, þó tala þau sínu móli: Sem óhrifamikil slysavarnatœki
fyrir alla sjófarendur, þar sem þeirra nýtur við og ó meðan þeim ekki fjölgar, þó minna
þau svo greinilega sem verða mó ó það, að ekki ber að taka vinsamlegt hjal og reglu-
gerðabólk Alþingis allt of hótíðlega þegar óhapp ber að höndum.
Hin tíðu slys við Faxaflóa alveg við bœjardyr höfuðstaðarins hljóta að vekja menn
til umhugsunar um líklegustu orsakir þeirra, mönnum sem eitthvað skynbragð bera á
þó hluti, er að vísu ofurvel Ijóst að erfiðlega mun ganga að gera fullnœgjandi róð-
stafanir til varnar sjóslysum, þótt fuilur vilji vœri til, til þess liggja eðlilegar orsakir,
hitt er mönnum líka Ijóst að mikið skortir ó að þetta hafi verið reynt til fullnustu miðað
við þörfina á þessari fjölförnustu skipaleið landsins um orsakir til nefndra sjóslysa og
skipatapa við Faxaflóa er þetta kunnugt. Sum skipanna hafa villst í land ó leið sinni
til Reykjavíkur, sum hafa sennilega sokkið í haf vegna leka og sum hefur hrakið á
land undan sjó og vindi. En líklega er höfuðorsökin að öllum þessum sorglegu skip-
töpum sú að skipin þekktu ekki leiðina til öruggrar hafnar. Veðrið er í öllum tilfellum
vont, í einu tilfellinu aðeins þoka, í hinum ofsa rok og dimmviðri, sum skipanna skortir
sjóhœfni, þegar verulega reynir á, en þau komast þó ekki til öruggrar hafnar í tœka
tíð, þótt hún sé örskammt undan, því að þau vita ekki hvar þau eru stödd, og því
ekki hvar hennar er að leita. í flestum tilfellum er þetta það sem rœður úrslitum um
það að ógœfan skellur yfir. Af þessu hljóta allir heilvita menn að sjó að það mó
VÍKINGUR
98