Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1943, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1943, Blaðsíða 3
ekki dragast stundinni lengur að komið verði upp þokubendingartœkjum, miðunar- stöð og radíóvitum við siglingaleiðina til Reykjavíkur ó Engey, Gróttu og Garðskaga. Ef íslenzkir valdhafar vita ekki ennþó hvað eru raunhœfar róðstafanir til varnar slysum ó sjó, þó skal þeim nú bent ó hverjar þœr eru: Sjófcer skip, hœfa menn út ó þau, og heilsteypt vitakerfi, framhjó þessum atriðum er ekki hœgt að komast því ó þessu byggjast slysavarnir ó sjó, ef slys ber að höndum, þrótt fyrir allt þetta, þó koma björgunartœkin til sögunnar, þau eru: Lífbelti, björgunarbótar, flekar, loftskeyti, björg- unarskip, björgunarsveitir í landi, neyðarmerki og margt fleira, þau eru öll mikils virði og sjólfsögð en þó ekki undirstaða slysavarnanna. Ef hœgt vœri að hamra þess- ari staðreynd inn í hugskot hinna íslenzku valdhafa, þó gœti svo farið að einhvern tíma yrðu umskipti til hins betra í slysavarnamólum íslendinga. Þegar litast er um við siglingaleiðarnar til Reykjavíkur kemur í Ijós að óhrifamestu slysavarnatœkin eru þar fjarverandi, þótt lygilegt sje, þokuhornin vantar og radiovitana. Þingsólyktunartillagan fró því í fyrrasumar skýtur upp kollinum. Er ekki eitthvað bogið við óbyrgðartilfinn- ingu hinna óbyrgu? Því að þeirra er valdið og mótturinn, en því miður ekki dýrðin. Þegar Bretar hertóku landið, var það eitt af fyrstu verkum þeirra að lóta slökkva ó mörgum vitum. Þetta voru þungar búsifjar hinni íslenzku sjómannastjett en að sumu leyti rjettlœtanlegt, menn skildu hina óvissu aðstöðu þeirra í stríðsbyrjun. Só mögu- leiki var til að mótherjar þeirra freistuðust til að flœma þó héðan en taka sjólfir landið. Síðan þetta skeði, hefur aðstaða bandamanna í stríðinu gerbreytzt og er nú orðin all- örugg víða. Ameríkumenn eru teknir við af Bretum og komu til þess að vernda okk- ur, en ekki til þess að gera okkur bölvun. Þeir standa nú orðið föstum fótum um land allt, ef að líkindum lœtur eftir allan þennan tíma, innrósarhœtta fró sjó er því tœplega hugsanleg. Þrétt fyrir þetta er sú róðstöfun Breta fré fyrstu stríðsórunum um að slökkva ó vitum landsins víða enn í gildi. Með tilliti til ofanritaðs þó virðist mega líta svo ó, að hér sé um óþarfa en ókaf- lega bagalega róðstöfun að rœða, svo að vœgt sé að orði komizt. íslendingar virð- ast vera viðkvœmir fyrir því að ekki sé gengið ó rétt þeirra í sambúðinni við setu- liðið. Menn fyllast heilagri vandlœtingu yfir því að ameríkumenn vilja lóta mœla ó íslenzka tungu í útvarpinu í kurteisisskyni við íslendinga. Það ó að vera hœttulegur óróður og sjólfstœðinu stefnt í beinan voða. Lótum svo vera. En hvar er öll viðkvœmn- in, sjólfstœðisþróin og þjóðarmetnaðurinn, þegar þröngvað er kosti íslenzkra manna við strendur landsins með því að slökkva ó vitunum. Þó heyrist enginn úlfaþytur. Þó er þagað.... Til þess að fyrirbyggja hugsanlegan misskilning, skal það tekið fram að vita- mólastjóri er mjög ötull og velviljaður landsfólkinu og sjómannastéttinni í öllum þess- um mólum, en geta hans til stórvirkra ótaka takmarkast af aðgerðum fjórveitinga- valdsins ó hverjum tíma. Vitamólastjóri mun hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að fó Ijósker í hina nýbyggðu vita, og reynt eftir mœtti að fó því til vegar komið að kveikt yrði ó öllum þeim vitum, sem Bretar drópu ó. Það œtti ekki að þurfa að taka það fram, að skipin þurfa að vera sjófœr, ef VÍKINGUR 99

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.