Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1947, Qupperneq 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1947, Qupperneq 3
íeiða útflutningsvörur, setn stundum hefur þurft að veröbœta til þess að seljanlegar vœru. Fullkomin skipasmí‘ðastö'8, eins og ráðgerð var í umrœddum lögum, myndi spara óhemju fé í erlendum gjaldeyri, sem nú (og altaf) hefur verið greitt fyrir vinnulaun, verkfœraleigu og álagningu til erlendra manna og iðnfyrirtcekja, fyrir viðgerðir skipa, auk þess sem minni tími fœri til viðgerða, bið í erl&ndum höfnum eftir viðgerð hyrfi o. s. frv. Vonandi er atvinnuleysi ekki á nœstu grösum, en varlegra er a!8 reikna með að það geti komið. ÞdS vœri ömurlegt, ef íslenzki flotinn yrSi að mestu leyti aS sigla til annara landa til viSgerSa og, eins og fyrir stríS, ef til vill aS halda uppi sæmilega blómlegu atvinnulífi heilla bceja erlendis, neSan íslenzkir verkamenn og skipastniSir svelta heima. Eg leyfi mér í þessu sambandi aS tilfæra orS hr. alþingismanns Gísla Jónssonar á fyrrnefndum fundi í Hafnarlivoli. Hann sagSi þar: „Islenzkir iSnaSarmenn hafa aldrei gefiS tilefni til þess aS skipin fari úr landi til viSgerSar, heldur hefur aSstaSan gert þaS nauSsynlegt. ViS þurfum ekkert aS óttast um vandvirkni, heldur ekki um vinnuhraSa, þegar aSstœSur eru sambœrilegar. lslenzkir ISnaSarmenn hafa hvarvetna hlotiS hrós fyrir vönduS og vel unnin störf“. Þetta voru hans orS. Þessi maSur taldi sig tilneyddan, aS skipuleggja vinnu út úr landinu á árunum 1930—1940• Hann vann ötullega aS undirbúningi og afgreiSslu laganna um skipasmíSastöS í Reykjavík. Hann var líka einn af fáum, ef ekki einasti maSurinn, sem hélt uppi vörnum fyrir þessum lögum á útgerSarmannafundinum. VerSur hann enn þá neyddur til aS leita út úr landinu meS skipin? Því miSur eru miklar líkur til aS svo verSi. Hinir nýju togarar, sem kenndir eru viS „nýsköpun“, eru glœsileg skip og lofa góSu. Þeir œttu aS sjálfsögSu aS verSa sem flestir, en tvímœlalaust hefSi veriS heppilegra, aS nauSsynleg mannvirki til skipaviSgerSa, ekki aSeins togara, heldur einnig kaupskipaflotans, hefSu komiS á undan eSa meS fyrstu skipunum. KostnaSur hefSi ekki þurft aS vera meiri en kaupverS eins til tveggja togara, og mikill hluti hans í innlendri vinnu. Þessi tœki hefSu hinsvegar sparaS meiri erlendan gjaldeyri en einn til tveir togarar afla, og veitt margfalt meiri vinnu og viS- skiptum inn í landiS. Hver mánuSur sem líSur þar til viS getum fullnægt allri viSgerSaþörf íslenzka flotans, eykur á hinn óbœrilega skatt, sem hvílir á þjóSinni, af launagreiSslu til erlendra manna og iSnfyrir- tœkja, sem hafa mikiS hœrri álagningu og ómakslaun en innlendum fyrirtœkjum eru leyfS. — ÞaS er vafasamur hagnaSur fyrir skipaeigendur, aS fara meS skipin út úr landinu, jafnvel nú, þrátt fyrir verSbólgu heima fyrir, en þaS er tvímœlalaust þjóSartap og óheppileg auglýsing jfyrir fullvalda ríki. Reykjavík, í ágúst 1947 G. Þorbjörnsson. V í K I N G U R 249

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.