Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1957, Síða 23
KAUPGREIÐSLUR
eftir kaup- og kjarasamningi F.F.S.Í. og L.Í.Ú., frá 28. desember 1950 og samkomulagi
nefndra aðila frá 13. júlí 1951 og 31. ágúst. 1955.
VÍSITALA INNIFALIN
Á skipum allt að 70 rúml., sem stunda veiðar
með herpinót:
Sé um kauptryggingu að rœða.
Skipstjóri: Mánaðarkaup ..................... kr. 552,00
Stýrimaður: — — 552,00
Sé um hlutagreiðslu að rœða.
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Mánaðarkaup ..................... kr. 552,00
Stýrimaður: — — 552,00
Á skipum yfir 70 rúm., sem stunda veiðar
með hringnót:
Sé um kauptryggingu að rœða.
Skipstjóri: Mánaðarkaup kr. 1104,00
Stýrimaður: — — 662,40
2. stýrim.: — — 552,00
Sé urh hlutagreiðslu að rœða.
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Mánaðarkaup kr. 1104,00
Stýrimaður: -— — 662,40
2. stýrim.: — — 552,00
Á skipum allt að 75 rúml., sem stunda veiðar
með herpinót:
Sé um kauptryggingu að rœða.
Skipstjóri: Mánaðarkaup ..................... kr. 552,00
"Stýrimaður: — — 552,00
Sé um hlutagreiðslu að rœða.
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Mánaðarkaup ..................... kr. 552,00
Stýrimaður: — — 552,00
Á skipum, sem stunda reknetja-, línu-, þorsk-
netja-, botnvörpu- eða dragnótaveiðar:
Sé um kauptryggingu að rœða.
Skipstjóri: Mánaðai'kaup .....................kr. 552,00
Stýrimaður: — — 552,00
1. vélstjóri: — — 276,00
2. — — — 276,00
Sé um hlutagreiðslu að rœða.
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Mánaðarkaup .................. kr. 552,00
Stýrimaður: — — 552,00
1. vélstjóri: — — 276,00
2. — — — 276,00
Á skipum, sem stunda innanlandsflutninga,
eða sigla til útlanda með ísvarinn fisk:
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Pr. mán...................... kr. 6.440,00
1. stýrim.: — — — 5.078,40
2. — — — — 4.112,40
1. vélstjóri: — — — 6.215,52
2. — — — — 5.045,28
KAUPTRYGGINGAR
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Skipstjóri: Pr. mán....................... kr. 3.818.10
Stýrimaður:— — ............... — 3.818.10
1. vélstjóri: Á síldveiðum ................ — 5.727.15
2. — - — — 4.772.63
1. vélstjóri: Á öðrum veiðum .............. — 5.727.15
2. — - — — .......... — 4.772.63
TÍMAKAUP
Þegar skipstjórar og stýrimenn vinna við skip
milli veiðitímabila:
Tímabilið jan.—febr. 1957.
Pr. klst..................................kr. 22,08
ATH.: Orlofsfé er eigi reiknað með í ofangreindum
kaupgreiðslum, en það greiðist með 6%.
Gildir aðeins fyrir löglega meðlimi F.F.S.Í. og L.Í.Ú.
Reykjavík, 1. jan. 1957.
F. h. Farmanna- og fiskimannasambands íslands:
Guðm. Jensson.
F. h. Landssambands ísl. útvegsmanna:
Hafsteinn Baldvinsson.
Úr skýrslu S.V.F.Í. um björgun og slysfarir
á sjó árið 1956
Ársins 1955 mun ávallt verða minnzt sem mesta björg-
unarárs í sögu Slysavarnafélags íslands, en þá var bjarg-
að samtals 180 mönnum úr lífsháska, þar af 114 fyrir
atbeina Slysavarnafélags íslands.
Á síðastliðnu ári 1956 hefur líka verið unnið farsælt
björgunarstarf af íslenzkum mönnum og hefur að minnsta
kosti 96 mönnum verið bjargað úr bráðri hættu. Þrjú ís-
lenzk skip, v/s Þór, b/v Hafliði og m/b Auðbjörg björg-
uðu 61 manni, björgunai-menn Slysavarnafélagsins 31
manni og einstaklingar hafa bjargað fjórum, þá björg-
uðust 3 menn á björgunarfleka af brennandi báti.
Þarna eru þó ekki meðtaldir allir þeir, sem hlotið hafa
margvíslega aðstoð björgunarskipanna, þar sem skýrslur
um þær eru ekki tilbúnar, en það eru tugir báta og skipta
áhafnir þeirra hundruðum.
SLYSFARIR OG SKIPSSKAÐAR
Af íslenzkum skipum fórust 6 á árinu, þrjú skip í rúm-
sjó, 1 brann, 1 fórst við land, 1 fórst á tundurdufli. Þá
strandaði 1 brezkur togari hér við land, annar brezkur
togari rakst á blindsker og sökk og þýzkt flutningaskip
strandaði.
Drukknanir á íslenzkum mönnum hafa orðið samtals
22 á árinu borið saman við 20 í fyrra.
Skrifstofa Slysavarnafélags íslands hefur flokkað slys-
in þannig:
DRUKKNANIR
Með skipum, sem fórust................ 9
Drukknanir við land og í ám og vötnum 9
Féllu útbyrðis af skipum ............. 3
í sundlaug............................ 1
Samtals 22
Ennfremur brezkur sjóliði á Akureyrarpolli. Þá týndist
ísl. sjómaður í erlendri höfn.
23