Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 1
EFNISYFIRLIT Sjómennirnir og jólin 215 * Víkingur 25 ára 216 * Horfum fram á við 218 Hallgr. Jónsson '!• Suðurskautsskúmurinn 220 Grímur Þorkelsson þýddi * Si yomanna ítaÍlÍ Fríaktin o.m.fl. * Sjómuntui Uaíií VÍKIIMGIJR Útgefandl F. F. S. í. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Stelnsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson form., Þor- kell Sigurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson, Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gislason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson, Böðvar Steinþórsson. Blaðlð kemur út einu sinni I mánuði og kostar árgangurinn 200 kr. Ritstjórn og af- greiðsla er Bárugötu 11, Reykjavík. Ut- anáskrift: „Vfklngur", Pósthólí 425, Reykjavík. Siml 156 63. — Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. VIKINGUR Ta.nna.nna- 'íjljf^aiicli : 'Uu iiilinuinnuSuniLantl .9s(uncis °9 Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXVI. árgangur. 10.-12. tölublað. — Október—desember 1964. Ráðleggingar um veiðiskap Nikulás Kr. Jónsson * Litið um öxl 226 Nikulás Kr. Jónsson * Hnattferð Milinkovich 230 Þýtt * Hjá Fiskhöllinni, kvæði 233 Sigfús Elíasson 224 yoooooooooooooooooooooooooooooooooooooo SJÓMENNIRNIR OG JÓLIN 235 * Gullleitarævintýrið mikla Þýtt * Esjan 25 ára 240 Böðvar Steinþórsson, bryti * Handritamálið 242 Þorkell Sigurðsson * Harmur á Flateyri 246 * Upphafsár vélv. í Vestm.eyjum 250 Jón Sigurðsson * Gúmmíbjörgunarbátar Henry Hálfdansson * Olympíuleikar dýranna Þýtt =1= Olíulindir í Norðursjó * Geisur og tehús * 254 264 269 271 Jólahald og jólagleði okkar, sem búum á norðurhjara lieims, byggizt öðrum þræði á því, að þá eru vetrar sólhvörf; sól fer hækkandi og dagar lengast. Sjómennirnir, sem siglt hafa víðan sjó í skammdegis- um myrkri og þolað óblíða haust- veðráttu, hugsa með eftirvænt- ingu til bjartari daga og mild- ara veðurfars. Þó færa jólin þeim annað og meira en það tímabil, sem breytir skilum myrkurs og ljóss. Jólahátíðin knýr á liug og lijarta livers kristins manns með hinn síendurtekna boð- skap sinn, — sem þó alltaf er og verður nýr; — liugsjón hræðralags og friðar. ó Við stefnum liraðfara að auk- <> inni tækni, og við skulum vona, ^ að aukinni velmegun og ham- ingju. Hvort hér fer allt saman skal ósagt. Mannseðlið er ávallt sjálfu sér líkt, hvernig sem um- hverfið liorfir við hverju sinni, og þrátt fyrir vaxandi kröfur um líkamlega velsæld, verða hin andlegu verðmæti ávallt þyngst á metunum. Að ytri búningi eru jól sjó- mannsins á hafi úti fábrotnari en þeirra, sem í landi dvelja og fá notið þeirra á lieimilum sín- um, meðal barna og annarra ástvina. Á sjónum virðast allir dagar jafnir. Þar er háð sífellt kapp- hlaup við tímann; hjá fiski- manninum við að afla í skipið og koma aflanum á markað, og farmanninum að ljúka ákveð- inni ferð. En þó að störf sjómanna út- heimti oft að þeir séu fjarri heimili og ástvinum á jólunum, eiga þeir einnig sínar gleði- og helgistundir. Þeir vita að fjöl- skyldur þeirra og vinir senda þeim ástúðlegar og lilýjar kveðj- ur, bæði á ölduin ljósvakans og með krafti hugans. Þeir hlakka til þeirrar stundar, þegar skip þeirra kemur að landi; þá verða jól á ný. Megi hamingjan og liollir vættir gefa, að allir íslenzkir sjómenn komi lieilir að landi eftir útivist á þessum jólum. G. J. * GLEÐILEG JOL! * VÍKINGUR 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.