Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 34
Rauð jól. Prófessor nokkur leitaði læknis og kvartaði undan vondu bragði í munn- inum. Læknirinn taldi æðaslögin og atliugaði blóðþrýstinginn. Að lokiun sagði hann: RekiS út úr vður tung- una. Kom þá í ljós að frímerki var límt við tunguna. Þakka yður fyrir, sagði prófessor- inn glaður. Eg var allsstaðar að leita að því. — ★ -— Tólf bama móðir fékk eitt sinn heimsókn af fréttaritara blaðs nokk- urs. Og hversvegna haldið þér áfram að eiga böm! Konan horfði á manninn. ÞaS er til þess aS sá yngsti verði ekki dekurbam. — ★ — HermaSur bað um heimferðarleyfi. Plann bar fram sem ástæðu, að hann ætti von á bami, og þar sem vitað var að hann var giftur, fékk hann leyfiö. Þegar liann kom til baka var hann spuröur hvernig fæðingin hefði geng- ið. — Það veit ég ekki ennþá. Var það ekki þessvegna aS þú fórst heim? Jú, — en ég býst ekki viS fæðing- unni fyrr en eftir ca. 9 mánuði. — ★ — Hvernig er liollenski fáninn litur, spurði Ameríkani Hollending, sem var gestur hans. Hann er þrílitur, rauður, hvítur og blár, og við erum vanir aS lýsa holl- enskum skattgreiðanda í þessum lit- um: Hann veröur eldrauSur í framan, þegar hann talar um skattana, náhvít- ur þegar hann fær sendan skattseðil- inn og þegar hann borgar skattinn verður toppstykkið blátt. Þetta er nákvæmlega eins og hjá okkur aS því viðbættu, að þegar við greiSum skattinn sjáum' við stjömur. — ★ — Getið þið sagt mér hvaS húsmóðir- in gerir á heimilinu, spurði ungbarna- kennarinn. ÞaS leið nokkur stund |)ar til María litla rétti upp höndina. Hún býr til mat. Rétt, og húsbóndinn1? Hann étur upp matinn! — ★ — Viffa er pottur brotinn. Danskt blað fékk nýlega eftirfar- andi bréf: Konan mín og ég höfSum 1963 7000 krónum hærri skattskyldar tekjur en árið áður. Skattayfirvöldin tilkynna mér að af þessum 7000 krón- um verði 6000 kr. teknar í skatt á þessu ári. Eg hefi hús og innbú vel tryggt, — og jafnframt hefi ég sérstaklega tryggt fyrir rínum og þjófnaSi. Þætti mér fróSlegt að vita hvort þær trygg- ingar gilda í þessu tilfelli. Frívaktin Allir ógiftir. Það vvar hringt í Klúbbinn og var æst rödd í símanum: „Er maöurinn minn þarna?“ — Nei, kæra frú, svaraÖi þjónninn umsvifalaust. En þér vitið ekki hver ég er. — Skiptir ekki máli, — hér er aldrei nokkur maSur neinnar frúar. — ★ - Eg ræð aSeins gifta menn á skrif- stofuna, sagSi forstjórinn. — Hvers- vegna, spurði umsækjandinn. Þeir flýta sér ekki eins lieim á kvöldin. — ★ — Það vildi ég að drottinn gæfi, að ég væri annaöhvort greifa- eða forstjóra- frú, sagSi Stína gamla vinnukona. Þá skyldi ég — aS mér heilli og lifandi leggja mig tvo tíma eftir uppvaskið. - ★ - Þetta hcrbergi getum við notað fyr- ir barnaherbergi, sagði nýgifta frúin. En við eigum nú elckert barn ennþá elskan mín, sagði maðurinn. Þá getum viS notað það fyrir biðherbergi. — ★ — Jón á Nýjabæ var að ditta að fjár- liúsunum og nágranni hans stóS og horfSi á. — Þú ert ekki eins lieimskur og þú lítur út fyrir að vera, sagði nágrann- inn í viðurkenningartón. — ÞaS er nú greindarmunurinn á mér og þér, svaraði Jón um hæl. 248 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.