Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Page 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Page 1
EFNISYFIRLIT Sjómennirnir og jólin 215 * Víkingur 25 ára 216 * Horfum fram á við 218 Hallgr. Jónsson '!• Suðurskautsskúmurinn 220 Grímur Þorkelsson þýddi * Si yomanna ítaÍlÍ Fríaktin o.m.fl. * Sjómuntui Uaíií VÍKIIMGIJR Útgefandl F. F. S. í. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Stelnsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson form., Þor- kell Sigurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson, Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gislason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson, Böðvar Steinþórsson. Blaðlð kemur út einu sinni I mánuði og kostar árgangurinn 200 kr. Ritstjórn og af- greiðsla er Bárugötu 11, Reykjavík. Ut- anáskrift: „Vfklngur", Pósthólí 425, Reykjavík. Siml 156 63. — Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. VIKINGUR Ta.nna.nna- 'íjljf^aiicli : 'Uu iiilinuinnuSuniLantl .9s(uncis °9 Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXVI. árgangur. 10.-12. tölublað. — Október—desember 1964. Ráðleggingar um veiðiskap Nikulás Kr. Jónsson * Litið um öxl 226 Nikulás Kr. Jónsson * Hnattferð Milinkovich 230 Þýtt * Hjá Fiskhöllinni, kvæði 233 Sigfús Elíasson 224 yoooooooooooooooooooooooooooooooooooooo SJÓMENNIRNIR OG JÓLIN 235 * Gullleitarævintýrið mikla Þýtt * Esjan 25 ára 240 Böðvar Steinþórsson, bryti * Handritamálið 242 Þorkell Sigurðsson * Harmur á Flateyri 246 * Upphafsár vélv. í Vestm.eyjum 250 Jón Sigurðsson * Gúmmíbjörgunarbátar Henry Hálfdansson * Olympíuleikar dýranna Þýtt =1= Olíulindir í Norðursjó * Geisur og tehús * 254 264 269 271 Jólahald og jólagleði okkar, sem búum á norðurhjara lieims, byggizt öðrum þræði á því, að þá eru vetrar sólhvörf; sól fer hækkandi og dagar lengast. Sjómennirnir, sem siglt hafa víðan sjó í skammdegis- um myrkri og þolað óblíða haust- veðráttu, hugsa með eftirvænt- ingu til bjartari daga og mild- ara veðurfars. Þó færa jólin þeim annað og meira en það tímabil, sem breytir skilum myrkurs og ljóss. Jólahátíðin knýr á liug og lijarta livers kristins manns með hinn síendurtekna boð- skap sinn, — sem þó alltaf er og verður nýr; — liugsjón hræðralags og friðar. ó Við stefnum liraðfara að auk- <> inni tækni, og við skulum vona, ^ að aukinni velmegun og ham- ingju. Hvort hér fer allt saman skal ósagt. Mannseðlið er ávallt sjálfu sér líkt, hvernig sem um- hverfið liorfir við hverju sinni, og þrátt fyrir vaxandi kröfur um líkamlega velsæld, verða hin andlegu verðmæti ávallt þyngst á metunum. Að ytri búningi eru jól sjó- mannsins á hafi úti fábrotnari en þeirra, sem í landi dvelja og fá notið þeirra á lieimilum sín- um, meðal barna og annarra ástvina. Á sjónum virðast allir dagar jafnir. Þar er háð sífellt kapp- hlaup við tímann; hjá fiski- manninum við að afla í skipið og koma aflanum á markað, og farmanninum að ljúka ákveð- inni ferð. En þó að störf sjómanna út- heimti oft að þeir séu fjarri heimili og ástvinum á jólunum, eiga þeir einnig sínar gleði- og helgistundir. Þeir vita að fjöl- skyldur þeirra og vinir senda þeim ástúðlegar og lilýjar kveðj- ur, bæði á ölduin ljósvakans og með krafti hugans. Þeir hlakka til þeirrar stundar, þegar skip þeirra kemur að landi; þá verða jól á ný. Megi hamingjan og liollir vættir gefa, að allir íslenzkir sjómenn komi lieilir að landi eftir útivist á þessum jólum. G. J. * GLEÐILEG JOL! * VÍKINGUR 215

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.