Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Blaðsíða 11
 X - o Cl4e-y'c- — /mrmnwn wiMrm /fa'ý - / ^/fc-eJ7^ kvi J* & G/ZtcAMd <K fe þ-M Nikulás Kr. Jónsson teiknaði þessi mið. MELAKRIKINN Hér eru svo miðin á Melakrikanum. Sé farið frá Sandhalahorninu, sem er SA- hornið á hrauninu, þá leiðir Landakotskirkjan í skarðið eins og sést á mynd nr. 2 alla leið norður Múla, en næst hrauni út í krikanum sjálfum. Má kirkjan fara í norður-öxl Sandhalahnúksins, þar sem, merkt er með x á sömu mynd, en lengd krikans norður og suður takmarkast af lengd kambsins, meðan hann gengur undir Akrafjall og byrjar hann innanfrá eins og sést á mynd nr. 1. Ég valdi Melakrikann af tveimur ástæðum. I fyrsta lagi: það var og er fiski- sæll staður. I öðru lagi vegna hinna illræmdu Kambshrauna, sem ná frá Mela- krika og langleiðina suður í Garðsjó. 1 vestan aftökum er þetta svæði eitt samanhangandi grunnbrot og því algjört óráð að ferðast þar um. Það verður annaðhvort að fara inn Forina fyrir norðan hraun eða inn með Garðskaga ekki of langt undan. teiknibók og blýant og draga upp miðin, ef til lands sést, það er undir flestum kringumstæð- um hægt að finna einhver kenni- leiti, sem ganga fyrir. Ef þú gerir þetta að vana þínum, þá festast miðin betur í þér og þú getur gengið að þeim þegar þig langar til, sem þú hefðir að öðr- um kosti alveg týnt. Þetta gætu sumir þeir eldri tekið til athugunar líka, því þetta á við með öll veiðarfæri. Jafnvel hringnætur líka til að forðast að rífa þær eða missa. 777WV ** Miðin undan Hafursfirði á Mýrum, eins og ég dró þau. Djúpmið á baujunni var suðurhálsarnir á Akrafjalli og Esju yfir eitt og var það land- helgislínan þá. Yið drógum út fyrir innan baujuna sem næst í VSV í 45 mínútur, og héldum Vaffinu, sem örin bendir til alveg opnu, beygðum þá í stb. og toguðum upp aftur á sama Vaffinu, sem næst lokuðu. Þarna er ægisandur og oft töluvert af kola, en sjaldan annar fiskur. VÍKINGUR 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.