Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 31
Málverk þetta nefnist Kveðjustund, og er í eigu hollenzka útgerðarmannafélagsins hefi haft tækifæri til að kynn- ast allmörgum Dönum, bæði hér heima og erlendis, og ég tel þá fyrirmyndarmenn að menningu og háttvísi. — En vegna þess ruddaskapar, sem ýmsir þeirra í þessu máli hafa beitt, en telja sig þó úr hópi mennta- manna, — þá er ekki hjá þessu komist. — Þeir hafa að sjálfsögðu talið þá aðferð ár- angursríka til að spilla fyrir framgangi handritamálsins. En ég tel að þeir óhreinki nafn þjóðar sinnar með þessari fram- komu, og sé þeim ekki samboðið sem fulltrúum hennar. Þessir menn virðast lifa í anda fyrri alda, þegar sjáifsagt þótti að nota allar leiðir til að ná settu marki, jafnvel þótt beita þyrfti ránum og allskonar ofbeldi til þess að ná því. Ég verð þó að vona, að þeir séu það fáliðaðir, að áhrif þeirra verði ekki til að eyðileggja mál- ið í höndum þeirra víðsýnu manna, sem að frumvarpinu VÍKINGUR standa, og að þeim takist ekki að rugla svo dómgreind dönsku þjóðarinnar, að það nái ekki nægiilega öflugu fylgi í Ríkis- þinginu. Þá mun þeim ekki finn- ast þeir hafa haft árangur sem erfiði og væri það vel. Lýðháskólamenn og þeirra réttlætishugsjón. Eins og ég gat um í byrjun þessa spjalls þá er stór hópur Lýðháskólamanna í Danmörku, og að auki allstór hópur sann- menntaðra manna þar, sem af miklum drengskap hafa tekið upp málstað íslendinga í hand- ritamálinu, og barist fyrir því að handritunum verði skilað heim til íslands. Mér virðist svo, að þeir við- urkenni þá staðreynd að þar sem að handritin eru skrifuð á íslenzku máli og skrifuð af ís- lendingum, þá séu þau íslenzk menningarverðmæti, sem íslend- ingar hafi hlotið sem arfleyfð frá forfeðrum sínum. Þau eigi því að vera á íslcmdi og beri því að skila þeim til íslands. Þar kemur fram sú réttlætis- kennd, sem er svo nauðsynleg fyrir framtíð heimsins, nú á kjarnorkuöld. Ef þau sjónarmið fengju að ráða, þurfum við engu að kvíða um friðsamlega sam- búð þjóða á milli, né um fram- tíð heimsins. Niðurlag. Ég vil svo ljúka máli rnínu með þerri ósk, að hinn göfugi andi Lýðháskólamannanna dönsku, nái svo föstum tökum á þeim aðilum, sem fengu það vandasama hlutverk að afgreiða þetta mál á heillaríkan hátt, að þeir geri það á þann veg, að þess verði ætíð minnst í fram- tíðinni sem fyrirmynd í réttlæt- iskennd og drengskap gagnvart samskiptum þjóða á milli. Megi allar góðar vættir hjálpa til að svo geti orðið. Reykjavík 18. nóvember 1964 Þorkell Sigurðsson véistjón 245
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.