Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 35
Roseberry lávarður var typiskur
Englendingur hvað snerti rólyndi og
andlegt jafnvægi.
Hann feröaðist eitt sinn sjóleiSis til
Austurlanda. Dag nokkurn þegar hann
liafði lagt sig eftir morgunverSinn,
hallaðist skipið ískyggilega ogskömmu
síSar kom þjónninn æSandi inn til
hans og hrópaSi:
— SkipiS sekkur og þér verðið að
koma upp tafarlaust.
— Vitið þér hvenær slcipiS sekkur ?
spurði lávarðurinn. — Já, skipstjór-
inn segir eftir tvo tíma.
— HvaS er klukkan núna? Hún er
tvö. — VekiS mig þá, klukkan hálf-
fjögur, svaraði lordinn og snéri sér
til veggjar.
— ★ —
Svo þér eruS hljómlistarmaður. Á
livaSa hljóðfæri leikið þér? Ég leik á
fyrstu fiðlu. — En aSeins í hljómsveit-
inni, sagði kona lians með aherzlu.
Nú er það gamla mútter, sem ver
markið.
IivaS hafið þér í þessari flösku,
spurði tollvörðurinn ferSamanninn,
strangur á svip.
Það er ammoníak, svaraði ferða-
maöurinn sakleysislega.
I>ú færS mig tæplega til að trúa
því, svaraði hinn hæðnislega og fékk
sér vænan sopa.
ÞaS var ammoníak!
— ★ —
Erá Stavanger barst nýlega sú frétt
að konu nokkurri hefSi verið bannað
að ganga á gangstéttum bæjarins. —
Hún var svo hjúlbeinótt!
Fjandann látið þið þetta liggja á gólf-
inu, sem ég ætla að fara að þvo.
VÍKINGUR
ÞaS var fyrir 35 árum. Forsætis-
ráðþerra Svía, Per Albin Hansson var
í heimsókn í Malmö. Hann kom að
lióteli sínu þegar búið var að loka.
Iíanson hringdi dyrabjöllunni: OpniS !
Það er forsætisráðherrann. — Ekkert
svar. Hanson hringdi aftur: OpniS!
Það er Hanson ráðherra. Sama þögn-
in. Þá missti Hanson ráðherra þolin-
mæSina: „Æ, opnaSu nú helv. þitt
Frívaktin
Jónsson. Þetta er hann Iíansson múr-
ari frá Fossi, sem vantar húsaskjól.
Dyrnar opnuSust þegar. — Þetta
gastu sagt strax!
— ★ —
Farandsprédikari kom á ferð sinni
að ferjustað og fékk sig fluttan yfir.
— Þetta mun guð borga þér fyrir,
sagði hann þegar hann sté á land
hinu megin.
— LeggSu gjaldið út fyrir hann,
svaraði ferjumaöurinn. Þú átt greið-
ari aðgang að honum en ég.
— ★ —
Látið mig um aS semja söngvana
fyrir fólkið, þá skiptir minnstu máli
hverjir skrifa því lögin. — Daníel
O’Connel.
MaSur nokkur fór til bílasala í
Reykjavík og skoðaði notaSa bíla með
kaup í huga. Bílasalinn hældi bílum
sínum á hvert reipi.
— Á þessiun bíl, sagði hann og
benti á einn þeirra, — geturðu veriS
kominn austur að Selfossi eftir 45
mínútur. Manninum leizt vel á þotta,
en sagðist þurfa að tala við konuna
sína fyrst. Hann kom aftur daufur í
dálkinn: Nei, þetta gekk ekki. Konan
sagði bara: Hvem fjandann hefurSu
að gera austur að Selfossi eftir 45
mínútur!
— ★ —
Menntunin er ekki það, sem við
lærum, heldur það sem eftir er, þegar
viS höfum gleymt því, sem við höfum
lært.
Svona fer fyrir pabba, þegar hann
gleymir að kaupa jólatréð.
249