Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 39
Guðmutidur H. Oddsson
Utdráttur úr fundargjörð
Skipstjóra- og stýrimanna-
félagsins Öldunnar
menn. Ekki rœtt. Kristján Bjarnnson
ekki neitt á móti því að fara þess á
leit vi'ö Alþingi í sumar að fá vita á
suðurströndina eða í Arnessýslu, eftir
samkomulagi hvar hann væri bezt sett-
ur.
Fundur, 12. janúar 1897.
Inui í Aðalreikningi félagsins
2,110.00.
'Lesið var upp álit nefndar um vita-
málin og því frestað.
Fundur, 26. janúar 1897.
Valdimar Bjarnason mætti á fund-
inum og ræddi xmi livort okki væri
hægt að sameina félagsskap milli skip-
stjói-a og háseta, þannig að félaginu
yrði skipt niður í deildir.
Talið að Oldufélagsmenn væru sum-
part útgerðarmenn eða milligöngu-
menn millum háseta og útgerSarmanna
og væri því ekki grundvöllur fyrir
sameiningu félaganna.
Rætt irni livort ekki væri hægt aS
fá menn ráðna á fiskiskipin fyrir all-
an fiskitímann, svo ekki þyrfti að
koma inn á ákveðnum tíma til að skila
fólki. — Frestað.
Fundur, 9. febrúar 1897.
Bjami Sæmundsson hélt fyrirlestur
um trjámaðkinn og hvemig mætti út-
rýma honum.
Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri
óskaði eftir að félagsmenn mættu á
héraðafundi í Hafnarfirði þann 12.
þ.m., og greiddu atkvæði með aS
breyta netalagningartímanum frá 1.
apríl til 20. marz. Samþykkt.
Itrekað aS skila fiskiskýrslum til
Bjarna Snæbjörnssonar.
Rætt um að félagið keypti þilskip
eða gerðist Iiluthafi í útgerð þilskips,
sem aðallega yrði gert í því augna-
miði að koma á peningaborgun.
Fundur, 23. febrúar 1897.
Beiðni frá Valdimari Bjarnasyni um
að mega mæta á fundinum. SynjaS.
Cand. S. P. Sívertsen hóf máls á
því, hvort félagsmenn vildu ekki fram-
vegis styja að því aB guðsorð yrði
lesiS um borð í þilskipum. Samþykkt
og fært imií fundargerðarbók:
1. Loforð um aS sunnudagur og aðr-
ir hátíðisdagar skulu framvegis
vera frídagar á skipum vorum.
2. Að hafa guSsorðabækur með í
skipunum.
3. AS bægja engum háseta frá kirkju-
göngu, þegar í höfn er komiÖ.
4. Að hafa jafnan hugfast á sjó og
landi, livaða ábyrgð vér höfum
gegn hásetum vorum, einnig hvað
trú og siðgæSi snertir.
Tillaga kom um, að Bárufélagsmenn
fengju ekki upptöku í Oldufélagið og
var hún samþykkt.
Fundur, 9. nóvember 1897.
1. Samþykkt að skrifa hafnamefnd
um að færa Fortúnu af legunni.
2. Rætt um lélega fundai'sókn, og aö
sekta menn ef þeir mættu ekki á
fundum.
3. Samþykkt að kjósa 3 menn er
gengju frá gjörðarbók fyrir félag-
iS, er svo allir félagsmenn undir-
rituðu.
Fundur, 23. nóvember 1897.
Askorun frá Guðm. Kr. Ólafssyni
að bundist yrði samtökum um að ekki
sé brúkuS síld til beitu á þilskipum á
tíinabilinu frá votrarvertíSarbyrjun til
sumamiála.
Beiðni frá nokkrum hásetum, um að
Oldufélagið sjái um vigtun á fiskinum
í landi, annað hvort með því aS vera
sjálfir viS vigtina eða setja menn til
þess að taka á móti talinu í landi og
sjó upp á vigtina.
Fundur, 7. desembcr 1897.
Sigurður Jónsson, GörSum. Að auka
félagsskap í Óldunni með því að koma
á stofn innbyrSis kaupfélagi fyrir fé-
lagsmenn.
Fundur, 14. desember 1897.
Rætt um síldarnotkun á þilskipum.
Mjög skiptar skoðanir. Ekki útrætt.
Kosin 3ja manna nefnd í kaupfélags-
málið.
Rætt um aS halda skemmtun ein-
göngu fyrir félagsmenn, og borga kr.
25.00 úr félagssjóði fyrir liúspláss
Fundur, 17. janúar 1898.
Félagssjóður 2.283.15. Aðalfundar-
störf og lagabreytingar.
Fundur, 25. janúar 1898.
UtgerSarmenn liöfðu samið og látiS
prenta samninga fyrir skipstjóra á þil-
skipum, sem voru mjög óaðgcngilegir,
og var samþykkt, að enginn félags-
maður skrifaSi undir þá. Kosin 3ja
manna nefnd til að semja mótmæli fé-
lagsins til útgerðarmanna.
Samþykkt aS Contobók væri færð í
liverju skipi.
Aherzla lögð á, aS rétt ljósker væru
viðliöfð er skip væru á siglingu og á
fiski.
Fundur, 2. febrúar 1898.
Rætt um félagsskemmtun.
Samþykkt tillaga frá Þ. Þorsteins-
sjmi að veittar yrðu kr. 27.00, sem lán
úr félagssjóöi til styrktar þeim er ekki
gætu tekiö þátt í skemmtuninni af
eigin ranunleik.
Ellert Schram, einn af stofnendum
öldunnar.