Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 50
Ef dýrin mœttu til Olympíuleika Á Ólympíuleikunum í Tokyo í haust mættu margar stjörnur úr heimi íþróttanna til leiks. Voru þar slegin gömul heims- og Ólympíumet og frammistaða margra vöktu að vonum heims- athygli, — en Bandaríkjamenn sóttu flest gullin. Við skulum nú gefa hug- myndafluginu lítið eitt lausan tauminn, hugsa okkur að dýrin ættu þess kost að mæta á Ólym- píuleikum og þreyttu keppni sín á milli. Reynt verður að gefa innsýn í hæfileik þeirra án þess að ábyrgjast neina sérstaka augnabliks nákvæmni í þeim efn- um. Ef við hefjum leikinn með spendýrunum, getum við með nokkru öryggi veðjað nokkrum gullskildingum á fótfráasta land- dýr jarðarinnar Hlébarö&nn, sem einnig er nefndur Veiðihlé- barðinn, en hann var um margra alda skeið þjálfaður tilveiðahjá indverskum furstum og höfð- ingjum. Leggi hlébarðinn sig allan fram nær hann 120 km. hraða á klukkustund. Það samsvarar 100 metrunum á 3 sekúndum! Um silfurverðlaunin verður óef- að hörð keppni milli antilópa, geita og gasella. Margar tegund- ir þeirra geta náð yfir 100 km. hraða á klukkustund, ekki sízt hinar litlu íturvöxnu og fjaður- mögnuðu gasellur. — Eflaust mundu þær ná mestri hylli á- horfendaskarans og aðdáun. Það er ekki út í bláinn að þessum fegurstu dýrum eyði- merkurinnar er sungið lof og prís í kvæðum austurlenzkra skálda, og enn þann dag í dag syngja arabískir götusöngvarar um hraðhlaup og yndisleik gas- ellunnar. Skáldin líkja augum hennar við hvarmaljós sinnar heittelskuðu. Ættum við ekki að verða sammála um að gasellan hljóti „silfrið“? Þá er það þolhlaupið. — Þar kæmi helzt til álita Norðuramer- íski geithafurinn, — hraðasti hlaupari preríunnar, sem vænt- anlegur handhafi gullsins í þoli. Hann þýtur sem stormsveipur yfir óravíðáttur sléttanna, hæð- ir og fjallatinda með slíkum hraða að fæturnir eygjast sem rimlar í hjóli, — og í úthaldi á hann engan sinn líka, en þrátt fyrir þetta mun hlaupagikkur eins og strúturinn koma fylli- lega til greina þegar um þol- hlaup er að ræða. Strúturinn hefir geysikröftug- ar hlaupalappir og þeysist fram úr veðhlaupahestum og hundum. Karldýrið, sem er um 2y2 metri á hæð, tekur auðveldlega 4 metra í skrefi. — það munar um það! Þá skyldi ekki gleymast að VlKINGUR 264
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.