Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Qupperneq 67
Á gömlu seglskútunum tíðkaðist margs konar gerðir stafnlíkana. kexið nægir okkur,“ sagði Dick einarðlega. „Allt í lagi, eins og ykkur þóknast,“ sagði skiþstjóri, „en munið bara ekkert svindl; þið getið ekki fengið sopa, þó ég sé ekki við, það verður haft auga með tunnunni; en ef ykkur snýst hugur, getiö þið fengið ykkur flesk hjá kokkinum hvenær sem er.“ Hann fleygði flöskunni fyrir borð, og án þess að skeyta um stunur og höfuðhristing háset- anna, labbaði hann burt, hlust- andi rogginn á viðurkenningar- orð stýrimannsins og kokksins um ráðsnilli hans — svo inni- lega gullhamra, að hann opnaði einn eina flösku. „Það er bara eitt,“ sagði stýri- maður allt í einu, „ætli rommið hafi ekki töluverð áhrif á mats- eldina?“ „Ég hugsaði aldrei út í það,“ viðurkenndi skipstjóri, ,,en við getum ekki haft allt eftir okk- ar eigin höfði.“ „Nei, nei,“ sagði stýrimaður og dáðist að orðalagi skipstjór- ans. Fram á föstudag gekk skip- stjóri um með ánægjubros á vörum, en þetta kvöld dró held- ur úr því, og á laugardags- morgni var það með öllu horfið, VÍKINGUR að hafa stafnslíkön framan á þeim. Á sjóminjasöfnum erlendis má sjá Myndirnar að ofan eru úr einu slíku safni. en í stað þess var kominn hreinn undrunar- og áhyggjusvipur, því hásetarnir forðuðust tunnuna einsog eiturslöngu, án þess séð yrði, að þeir liðu nokkurn vatns- skort. Bersýnilegur umhyggju- svipur birtist á andliti þeirra, í hvert sinn er þeir litu á skip- stjóra og skelfdur maðurinn hamaðist við stýrimann gegn hinum ósæmilegu aðferðum vissra trúarflokka og hroðalegri þvermóðsku sumra af fylgjend- um þeirra. „Það er dásamlegt, hversu miklu einlægur trúaráhugi fær áorkað,“ sagði Bob hugsandi, „ég þekkti einu sinni mann — “ „Ég kæri mig ekki um fleiri lygar frá þér,“ preip hinn ó- kurteislega framí. „Og ég kæri mig ekki um bölvað rommvatnið þitt, ef út í það fer,“ sagði stýrimaður æst- ur. „Þegar leið manns er ang- andi af rommi, og ketið er soðið í því, þá fer maður að veltafyr- ir sér, hvort hann sé á skipi með sjómanni, eða — eða —“ „Eða hvað?“ hrópaði skip- stjóri. „Segðu honum það!“ „Ég get ekki hugsað mér neitt nógu vitlaust,“ svaraði hinn hreinskilnislega. „Það er allt í lagi með þig, því þetta verður síðasti dropinn, sem þú færð leyfi til að smakka, en það er hart fyrir mig og kokkinn." „Fjandinn hirði þig og kokk- inn,“ sagði skipstjóri og fór út á þilfar til að gá hvort tungan lafði ekki út úr hásetunum. Á sunnudagsmorgunn var hann orðinn örvita; hásetarnir voru við beztu heilsu, ef til vill lítið eitt magrari, og hannbyrj- aði að trúa því með kokknum, að öld kraftaverkanna væri ekki með öllu liðin. Þetta var sjóðheitur dagur, og til að auka á vanlíðan hans, lá stýrimaður, sárþjáður af þorsta, stynjandi í skugga stórseglsins og rakti raunir sínar á hinn grófasta hátt fyrir kokknum, í hvert sinn er hann sá hann. Allan morguninn kvartaði hann stanzlaust, unz áleitinn rommdaunn gaf til kynna, að maturinn væri tilbúinn. Þegar hann kom niður stig- ann, stanzaði hann skyndilega, því skipstjóri hallaði sér aftur á bak í sætinu og glápti eins og bergnuminn á hlut einn á borð- inu. „Hvað er að?“ spurði stýri- maður óttasleginn. Hinn, sem ekkert virtist heyra, svaraði engu, en hélt áfram að sem skartaði á miðju borðinu. stara jafn furðulega á flösku, 281
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.