Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1964, Side 70
ALDARAFMÆLI
Klöckner-Humbolt-Deutz AG
Á þessu ári er liðin öld síðan
þýzki uppfinningamaðurinn N.
A. Otto stofnaði ásamt verk-
fræðingnum Eugen Langen
verksmiðjufyrirtæki í Köln und-
ir nafninu N.A. Otto & Cie.
Þessi verksmiðja var sú fyrsta
í heiminum, sem fékkst ein-
göngu við framleiðslu brennslu-
hreyfla. Undirþrýstingshreyfill
þeirra Otto og Langen, sem var
hagkvæmasti frumhreyfill þeirra
tíma, og sá fyrsti, sem smíðaður
var í stórum stíl, var framleidd-
ur til ársins 1877. — Árið 1876
tókst N.A. Otto að fullkomna
fjórgengishreyfil sinn, gas-
brennsluhreyfil, sem varð upp-
hafið að mótorvæðingu seinni
tíma. Þá hafði félagið fært út
kvíarnar og nefndist Motoren-
fabrik DEUTZ AG. Enn í dag
eru slíkir hreyflar oft nefndir
Otto-hreyflar, til aðgreiningar
skipasmíði Pólverja. Tala vélaverk-
fræðinga og annarra tæknimennt-
aðra manna í þessum greinum hef-
ir farið ört vaxandi hin síðari ár
og standa þeir nú jafnfætis fremstu
skipasmíðastöðum annarra landa í
þeim efnum.
Pólverjar hafa á síðari árum og
flutt úr landi heilar skipasmíða-
stöðvar og hafa þeir sérstaklega
„standardiseruð" smíði slíkra
stöðva, sem byggja fiskiskip allt að
500 rúmlestir. Þeir hafahlotið heims-
viðurkenningu fyrir hugvitsamlega
aðferð og hagkvæma hvað varðar
„hliðarframsetningu" skipa, en
þessi aðferð er talin spara mjög
trjávið og annað efni, auk þess
sem hún auðveldar skipulag og
byggingaframkvæmdir við smíði
hinna stærri hafskipa.
Lausl. þýtt.
frá Diesel-hreyflum, háþrýsti-
hreyflum með beinni innspýt-
ingu.
Á langri ævi óx félaginu fisk-
ur um hrygg, jafnframt því,
sem það tengdist öðrum véla- og
ökutæk j averksmiðj um.
í dag er Klöckner-Humbolt-
Deutz AG eitt af stærstu fyrir-
tækjum V-Þýzkalands og fram-
leiðir diesel-hreyfla allt að 4000
hestöflum að stærð, vörubifreið-
ar, strætisvagna, langferðabif-
reiðar, dráttarvélar, jámbraut-
arvagna, eldvarnartæki og
slökkviliðsbifreiðar, vélar og
verksmiðjur fyrir námu og efna-
iðnað, sementsverksmiðjur, stál-
byggingar allskonar, gastúrbínur
og þotuhreyfla.
Aldarafmæli sitt heldur félag-
ið hátíðlegt þann 16. október.
Þessa merkisatburðar er minnst
á margan hátt í Þýzkalandi, m.
N. A. Otto.
a. hefur vesturþýzka póstmála-
stjórnin gefið út sérstakt frí-
merki í tilefni þess.
Hér á íslandi er Klöckner-
Humbolt-Deutz AG vel þekkt
fyrirtæki og framleiðsla þess,
svo sem báta- og dieselhreyflar í
fjölda vinnuvéla löngu orðin
landskunn sem meðal þess bezta,
sem fáanlegt er á heimsmarkað-
inum.
Einkaumboð fyrir Klöckner-
Humbolt-Deutz AG hér á landi
hefir HAMAR h.f.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'
. Ihn Canri IBN SAUD
œvisaga
eyðimerkurkonungsins
Árið 1901 hélt ibn Saud við fer-
tugasta mann frá Kuwait til þess
að heimta aftur konungdæmi föður
síns. Hann var þá tuttugu og eins
árs og félaus. Þegar hann dó fimm-
tíu árum síðar réð hann óumdeilan-
lega yfir nærri allri Arabíu og
var sennilega annar ríkasti maður
í heimi.
í bókinni um ibn Saud er ekki ein-
ungis dregin upp skýr mynd af
nafnkunnum stríðsmanni og þjóð-
lífi sem hvergi á sér hiðstæðu á
tutiugustu öldinni, hún er jafnframt viðburðarík og hugtæk saga sem
kemur lesandanum hvað eftir annað til þess að minnast hins forna
X arabíska ævintýraheims í Þúsund og einni nótt.
ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
VÍKINGUR
284