Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1967, Page 16
að af manni við hana og spólun-
inni stjórnað með handafli. Nú er
hægt að fjarstýra henni og spól-
unin er sjálfvirk.Þóerekkiheppi-
legt að láta skipstjórann stjórna
henni, því að hann hefur venju-
lega nóg að gera í öðru. Heppi-
legra er að hafa stj órnanda vind-
unnar niðri á þilfarinu, þar sem
hann jafnframt getur unnið við
fiskinn og trollið.
Innréttingin.
íbúðir áhafnar í skuttogara eru
TOnjulega framan til í skipinu,
ýmist ofan eða undir aðalþilfari,
þó ofan hlífðarþilfars. Þyngdar-
punktur skuttogara er aftan við
miðju vegna hins breiða hekks.
Af þessum sökum verða hreyfing-
ar skipsins frammi í krappari.
Aftur á móti verður vinnustaður-
inn rólegri hvað allar hreyfingar
snertir.
Ibúðaríburðarkröfurnar eru all
miklar, eins og í öðrum nýtízku
skipum, sérstaklega á þetta við
um verksmiðjuskipin, sem langa
útiveru hafa.
Staðsetning vélarúmsins er dá-
lítið mismunandi, en öruggt má
teljast að heppilegast er að hafa
válarúmið aftast í skipinu, því að
þannig nýtist rúmmál skipsins
bezt með tilliti til lestarrýmis. Ef
vélarúmið er framan við lestar-
rýmið, þarf að búa til göng aftur
eftir skipinu, sem rýra lestar-
rýmið, auk þess verður hávaði
meiri í vistarverum áhafnar.
Aftur á móti er betra að losa
skipið, ef vélarrúmið er framan
til, vegna þess að þá er hægt að
hafa lúkuna á miðri lestinni, auk
þess er heitara umhverfis véla-
rúmið og því þægilegt hvað það
snertir að hafa vélarúmið fremst.
Losunarútbúnaður erlendra tog-
ara hefur venjulega verið þannig
að blakkirnar hanga í vírstagi
milli mastranna. Venjulegast er
þarna um fremur léttar hífingar
að ræða og hefur 500 kg. lyfti-
kraftur nægt.
Á norskum skipum hafa bomm-
ur verið fremur notaðar, en los-
unarútbúnaðurinn fer þó nokkuð
eftir útbúnaði hafnanna, sem
Skip þetta er rússneskt og heitir „Natalia Kovshava,“ og er sagSur vera stœrsti skut-
togari heimsins, 8425 hrúttótonn Skipiii hóf ferSir í júní sl. og getur framleitt 100 000
dósir af sérstaklega tilreiddum fiski á dag. Auk þess fryst 20 tonn af fiski, gert 4 tonn
af fiskimjöli og hagrœtt 20 tonnum af úrgangi á sólarhring. (Mynd 3)
sem skipin eiga að losa afla sinn í.
í seinni tíð hefur athyglin mjög
beinst að fyrirkomulagi öllu á
vinnuþilfarinu, eftir að sérfræð-
ingum er ljóst orðið að stærð
áhafnar afmarkast af því hversu
auðvelt er að vinna fiskinn. Eftir
norskum reglum á að blóðga fisk-
inn og láta blæða úr honum áður
en hann er slægður. Síðan er
hann þveginn, ef til vill haus-
skorinn, pakkaður og staflaður í
geymsluna. í öllu þessu er mikil
verkleg vinna fyrir sjómennina.
Unnið er því stöðugt að því að
reyna að gera þetta auðveldara
og óskadraumurinn er uppfinn-
ing hentugrar vélar til að blóðga
fiskinn, en virðist þó enn langt í
land að hún verði fyrir hendi.
Áhöfnin.
Eins og að ofan er getið, er það
aðallega starfið við að ganga frá
fiskinum sem afmarkar fjölda
áhafnar.
Sjálft fiskiríið krefst á vakt
eins skipstjórnarmanns, vindu-
manns, tveggja háseta við hvom
trollhlera og helzt eins manns
sem trollbassa.
Fræðilegur möguleiki er á því
að láta skipstjórann stjórna vind-
unni og láta karlana við troll-
hlerana setja annan hlerann út
fyrst og síðan hinn og láta skip-
stjórann jafnframt vera bassa.
En heppilegast er þó að hafa
að minnsta kosti 6-7 menn starf-
andi á þilfari við veiðarnar á
hverri vakt.
Að auki koma svo 2 vélstjórar,
kokkur og hjálparkokkur eða á-
höfn, samtals 18 menn.
Þegar lokið er við að koma
fiskinum niður og trollinu út á
Fyrsta skipiö af fjórum vamtanlegum fyrir Associated Fisheries Ltd. er „Othello,“ 1574
tonn a8 stœrS. VélarúmiS er aftan viS fisklest meS 2350 liestafla vél á 400 sn/mín.
SkipiS er 224 ft. langt og fer meS 13,5 mílna hraSa. (Mynd 4)
86
VlKINGUR