Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 17
Afli og aflaverðmæti Vestfjarðatogara árið 1979
Afla- Skipta- Meðal- Meðal- Meðal- Brúttóv.
magn. verðm.. skipta- afli skipta- þús. kr.:
tonn: þús. verðm. pr. verðm.
kr.: pr. kg.: úth.- pr. út-
dag. haldsd.,
tonn: þús. kr.:
Bessi ÍS.410 4.140 735.598 177.6 12.0 2.145 862.497
Dagrún ÍS. 9 4.689 671.225 143.1 14.6 2.098 779.239
ÍS.170 3.938 585.998 148.8 12.5 1.872 644.598
Framnes I. ÍS. 708 4.040 607.092 150.2 12.2 1.840 712.809
Guðbjartur ÍS. 16 4.342 641.972 147.8 12.5 1.850 745.674
Guðbjörg ÍS. 46 5.628 830.765 147.6 16.3 2.408 962.527
Guðmundur í Tungu BA. 214 2.588 381.016 147.2 8.4 1.245 448.585
Gyllir ÍS. 261 4.224 603.699 142.9 14.7 2.103 698.372
Heiðrún ÍS. 4 2.616 383.077 146.4 11.7 1.718 446.132
Júlíus Geirmundsson ÍS. 270 4.240 650.290 153.3 13.9 2.146 725.815
Páll Bálsson ÍS. 102 5.282 774.028 146.5 15.8 2.324 896.615
Tálknfirðingur BA. 325 2.719 383.142 140.9 11.8 1.673 450.838
MEÐALTÖLUR: 149.6 13.1 1.970
Meðaltölur allra
minni skuttogara 149.8 10.2 1.539
HEIMILD: Aflaskýrsla LÍÚ fvrir árið 1979
sjóð, til að greiða niður eignir út- bættum meðalkaupauka til karl- sumum tilfellum getur önnur
gerðarmanna, þ.e. skipin. T.d. má manna, 603 þús. krónur á mánuði. vaktin þurft að standa 30 stundir í
taka að aflahæsta skipið hér, Ef munurinn á starfi í landi og lotu eða jafnvel þar yfir. Það eru
Guðbjörg, fékk á árinu 1979 83 starfi á sjó er ekki orðinn nema til dæmi um þetta.
milljónir til að greiða niður skipið. 20—30 þúsund krónur á mánuði á Algengara er að menn þurfi að
Og þeir fengu 54 milljónir til að hæsta aflaskipinu, þá hlýtur nú að standa vakt, næstu frívakt og svo
greiða olíukostnaðinn. Þetta er vera komin einhver öfugþróun í aftur vakt, þ.e.a.s. 18 tíma í lotu.
kveikjan að því að sjómenn fara málin. En í fiskiríi eins og verið hefur hér
fram á það að skiptaprósentunni frá áramótum, þá hefur aflinn
verði breytt.
Við vorum að reikna hér út
dæmi áðan varðandi sjómenn á
línubát. Á aflahæsta línubátnum á
9 tíma vinna, 3ja tíma hvíld — í
stað 6:6
Vík.: Mig langar nú til að koma
fengist í mjög hörðum hrotum, og
þá verður það algengara að menn
standi lenguren þetta.
Sigurður: Ég held að það megi
Vestfjörðum, Orra, var háseta-
hlutur í befrúar 628 þúsund
krónur. Okkur reiknaðist til að
beitningamennirnir ynnu 13
klukkustundir á dag. Ef við mið-
um við verkamann í frystihúsi,
sem er nú ekki talinn oflaunaður
af flestum, þá mundi hann fá með
svipuðu vinnuframlagi, að við-
að efni sem við höfum fram að
þessu verið að víkja til hliðar,
vinnuálagi á togurum. Viljið þið
lýsa því við þær aðstæður sem
verið hafa síðustu mánuði?
Rúnar: Það er staðið meðan
fiskur er.
Grímur: Þessar stöður lenda
alltaf dálítið misjafnt á vöktum. í
telja mjög algengt að menn standi
fyrst vaktina sína, síðan hálfa frí-
vakt, þá vakt aftur og svo aftur
hálfa frívakt og svo koll af kolli.
Þetta þýðir að í staðinn fyrir að
vaktirnar séu 6:6, eins og þær eiga
að vera samkvæmt lögum og
samningum, eru þær í raun 9:3. Af
þremur tímunum fer eitthvað í að
VÍKINGUR
17