Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 51
I seinni heimsstyrjöldinni fengu nokkrir bandarískir flugmenn það verkefni að dreifa flugritum yfir Berlín. Allar vélarnar komu til baka um kvöldið nema ein, en mönnum til mikillar furðu kom hún aftur til bækistöðvarinnar sex dögum síðar. — Hvar hefur þú verið, spurði flugforinginn flugmanninn. Allir hinir slepptu sínum flugritum fyrir sex dögum. — Slepptu þeim? hváði flug- maðurinn. Ég sem er búinn að vera næstum því í viku að troða þeim í bréflúgurnar. ★ Leigusalar í fínum hverfum eru stundum meira en lítið vandlátir með þá, sem þeir vilja ieigja. Margir húseigendur í Beverley Hills útiloka algerlega leigjendur, sem hafa hunda, ketti, háværar tengdamæður eða börn. „Við kenndum tíu ára syni okkar að reykja vindla og blístra á eftir ljóshærðu kvenfólki,“ sagði Roger Price gamanleikari. „Svo töldum við húseigandanum trú um, að hann væri dvergvaxinn föður- bróðir frá Ohio.“ ★ — Áður en við giftum okkur, sagði ungi maðurinn við stúlkuna sína, — finnst méi þú eigir heimt- ingu á að fá að vita um fyrri af- skipti mín af kvenfólki. — Já, en þú sagðir mér frá því öllu fyrir hálfum mánuði, sagði hún. — Við skulum ekki tala meira um það. Ég er búin að fyrirgefa þér. — Já, og það gleður mig, elsk- an, sagði hann, — en sjáðu til. . . það var nú fyrir hálfum mán- uði...! VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.