Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 24
fyrirkomulag var óþægilegt og fór því svo að brúnni var lokað og kortaklefinn staðsettur aftan við hana. En aukinn hraði skipanna og meiri umferð á höfunum varð þess valdandi, að stýrimaðurinn á vaktinni var stöðugt á ferðinni á milli brúar og kortaklefa, ef hann ætlaði að sinna skyldustörfum sínum sómasamlega. Hin fullkomnu stjórn- og siglingatæki síðari ára hafa leitt til fækkunar manna í brú. Sem dæmi má taka að árið 1960 voru oftast 5 menn í brú á siglingu þ.e. 2 stýri- menn, 2 hásetar og vikadrengur. Þegar lagt var að bryggju voru þeir 8. Á skipum af sömu stærð voru árið 1970 aðeins 2 menn í brú á siglingu, stýrimaður og háseti, 3 er lagt var að bryggju. Reynt að auðvelda störfin í brúnni Til að öryggi skipa yrði ekki stórlega skert með þessari fækkun, fóru sum útgerðarfélög og skipa- smíðastöðvar að breyta fyrir- komulagi í brúnni. Ætlunin var að auðvelda þannig einum manni störf í brúnni. Út úr þessu komu margar mismunandi góðar lausn- ir. Fyrir skipstjórnarmanninn er vitanlega heppilegast að hann megi búast við sömu aðstæðum í brú hvað varðar búnað tækja og fyrirkomulag, hvert svo sem skip- ið er. Þetta hlýtur einnig að vera æskilegt frá sjónarhóli útgerðar. Árið 1967 hófust í Englandi að frumkvæði ESSO olíufélagsins athuganir á því hvernig bæta mætti fyrirkomulag tækja í brú á skipum félagsins. Þær athuganir urðu til þess að smíðaðar voru sams konar brýr á þrjú strand- ferðaskip félagsins. í þessum þrem brúm var fyrirkomulag tækja og búnaðar á þennan veg: — Fremst í brúnni, aðeins stjórnborðsmegin við miðlínu, er svokallað siglingapúlt, sem notað er á siglingu á milli hafna. Þar er hægt að hafa sjókort og í því eru siglingatæki. Þegar stýrimaður er að vinna við sjókortið þarf hann ekki annað en að líta upp og hefur þá útsýni yfir hafið. — Venjulegt stýri er miðskips. — Neyðarbúnaður ýmiskonar er í borði fremst í brúnni bak- borðsmegin. — Siglingaljós o.fl. aftast. Tækjum raðað með tilliti til notkunar Á áttunda áratugnum hafa allar helstu siglingaþjóðir heims gert allýtarlegar rannsóknir á vinnu í brú og fyrirkomulagi þar. Hér skal VÍKINGUR Grunnflötur stjórnpalls. Gin af tillögum Norðmanna. 1 siglingatæki þar á meðal radar. 2 kortaborð. 3 innanskipstalsamband, 4 fjarskiptatæki, 5 sjálfstýring og miðunarkompás. 6 radar. 7 stjórntæki aðalvélar og bógskrúfu. 8 radar. 9 VHF-tæki og borð til skrifta við. 12 handstýri. A hér er stýrimaðurinn á siglingu. B hér er skipinu stjórnað þegar farið er að eða frá bryggju. C fyrir hafnsögumann eða skipstjóra, ef hann stjórnar ekki skipinu sjálfur, fylgist aðeins með. D fyrir þann sem stýrir, þegar handstýrt er. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.