Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 49
Fluggæslan 1. — Flugpeningar Flugpeningar verði færðir til núgildandi verðlags. Flugpeningar greiðast fyrir þann tíma, sem starfsmaður flýg- ur, sem skráður áhafnameðlimur. Fyrir hverja fjóra vakttíma á flugvelli án flugs, greiðist jafnvirði tveggja klst. flugi. 2. —Fæðispeningar Á meðan starfsmenn eru við störf hjá Fluggæslu Landhelgis- gæslunnar verði þeim greiddir fæðispeningar samkvæmt samn- ingum stéttarfélaganna. Sé flug á hefðbundnum matar- og kaffi- tímum, skal sjá áhöfninni fyrir fæði um borð. 3. —Akstur Sé um flug að ræða ntilli kl. 17:00—08:00 virka daga og um flug á laugardögum, sunnudög- um, helgi- og/eða tillidögum. skal Landhelgisgæslan sjá áhöfn fyrir fríum ferðum milli heimilis og vinnustaðar. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HE HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 BP Mebil SMUROLÍUR OG SMURFEITI MEIRI ENDING MINNA SLIT 4. Fastráðnir starfsmenn (skip- herra, stýrimenn og loftskeyta- menn) Landhelgisgæslunnar, sitji einir að störfum. sem starfsmenn á flugvélum Landhelgisgæslunnar og verði leitast við að skipta þeirn störfum réttlátlega milli manna samkvæmt nánara samkomulagi. Gamla góða merkið Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 W'tRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.