Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Síða 49
Fluggæslan 1. — Flugpeningar Flugpeningar verði færðir til núgildandi verðlags. Flugpeningar greiðast fyrir þann tíma, sem starfsmaður flýg- ur, sem skráður áhafnameðlimur. Fyrir hverja fjóra vakttíma á flugvelli án flugs, greiðist jafnvirði tveggja klst. flugi. 2. —Fæðispeningar Á meðan starfsmenn eru við störf hjá Fluggæslu Landhelgis- gæslunnar verði þeim greiddir fæðispeningar samkvæmt samn- ingum stéttarfélaganna. Sé flug á hefðbundnum matar- og kaffi- tímum, skal sjá áhöfninni fyrir fæði um borð. 3. —Akstur Sé um flug að ræða ntilli kl. 17:00—08:00 virka daga og um flug á laugardögum, sunnudög- um, helgi- og/eða tillidögum. skal Landhelgisgæslan sjá áhöfn fyrir fríum ferðum milli heimilis og vinnustaðar. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HE HAFNARSTRÆTI 5 • REYKJAVÍK SÍMI 24220 BP Mebil SMUROLÍUR OG SMURFEITI MEIRI ENDING MINNA SLIT 4. Fastráðnir starfsmenn (skip- herra, stýrimenn og loftskeyta- menn) Landhelgisgæslunnar, sitji einir að störfum. sem starfsmenn á flugvélum Landhelgisgæslunnar og verði leitast við að skipta þeirn störfum réttlátlega milli manna samkvæmt nánara samkomulagi. Gamla góða merkið Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 W'tRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. VÍKINGUR 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.