Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 48
verður við komið í 3. mgr. 5. gr. samn. stýrimanna og vélstjóra. VII. Félagslegar umbætur með til- styrk ríkisvalds Hinn 30. nóvember 1978 voru sett lög um efnahagsraðstafanir, sem m.a. fólu í sér takmörkun verðbóta á laun frá 1. desember 1978, sem nam 3% en þeirri lækk- un verðbóta skyldi mætt með úr- bótum í félagslegum réttindamál- um launafólks, og var samráð haft um málið við Alþýðusamband íslands, en hins vegar ekki við samtök sjómanna. Einnig voru að þessu tilefni sett lög um afleys- ingaþjónustu bænda, sem fela í sér ráðningu sextíu sérþjálfaðra manna og má ætla að kostnaður ríkissjóðs vegna þeirrar jvjónustu nemi ekki lægri fjárhæð en 500 milljónum á þessu ári. Hvergi var vikið að hagsmuna- málum sjómanna í þeim ráðstöf- unum sem gerðar voru. Var því á kjaramálaráðstefnu, sem haldin var dagana 8. og 9. desember 1978, sameiginlega af Sjómanna- sambandi Islands og Farmanna- og fiskimannasambandi íslands samþykkt ályktun um réttindamál sjómanna, sem síðan var lögð fram við stjórnvöld. Voru af þá- verandi ríkisstjórn gefin mjög ákveðin fyrirheit um flest þau at- riði, sem tilgreind voru í ályktun ráðstefnunnar. Hins vegar varð reyndin sú að fæst af því náði fram að ganga og nær ekkert sem fól í sér kostnað fyrir ríkissjóð. Nú hefur það hins vegar gerst að Alþýðusamband íslands hefur tekið upp í kröfur sínar nokkur þeirra atriða, sem samtökum sjó- manna var heitið. En þrátt fyrir það er enganveginn tryggt að þeim málum sé borgið. Vill F.F.S.I. því undirstrika eftirfarandi atriði: 1. F.F.S.Í. verði tryggður sjálf- sagður réttur til aðildar að þeirri endurskoðun laga um Atvinnu- leysistryggingarsjóð með tilliti til sérstöðu sjómanna gagnvart sjóðnum. 2. Sérstaða sjómanna og fjöl- skyldna þeirra verði sérstaklega metin með tilliti til fæðingarorlofs og þegar um veikindi barna er að ræða. 3. Ríkisvaldið tryggi, að svo miklu leyti sem lífeyrissjóðum, sem sjómenn eru tryggðir í, öllum sjómönnum fullan lífeyrisrétt, sem starfað hafa sem sjómenn í 25 ár eða lengur. 4. Stofnað verði Velferðarráð með þeirri tilhögun, sem sam- bandið hefur lagt til fyrir sjó- menn. 5. Sérstaka áherslu þarf að leggja á að gera sjómönnum kleift að njóta útvarps og sjónvarps frekar en nú er. 6. Unnið verði að bættri að- stöðu sjómanna í höfnum lands- ins. 7. Tryggður verði verkfallsrétt- ur starfsmanna Fandhelgisgæzl- unnar. 8. Afnumin verði skaltlagning björgunarlauna. 9. Öðrum hagsmunamálum sjómanna, og þá einkum þeim sem varða öryggi sjófarenda, sem þáverandi ríkisstjórn hét að hrinda í framkvæmd og enn hafa ekki náð fram að ganga, verði á þessu ári hrundið í framkvæmd án frekari tafa. Kröfur til stjórnar Landhelgisgæslunnar Almennt 1. 10% launahækkun á öll laun. 2. 4. stig Stýrimannaskóla verði metið til launa. 3. Nfm í þjálfunarskólum og námskeiðum verði metið til launa. Starfsmönnum Landhelgisgæsl- unnar skal gefinn jafn kostur á þjálfun og námi. 4. Starfsmönnum Landhelgis- gæslunnar verði séð fyrir nauð- synlegri kennslu og þjálfun sam- kvæmt markmiðum laga nr. 25 1967. 5. Slysa- og örorkutryggingar verði teknar til athugunar. 6. Öryggismál öll verði tekin til sérstakrar athugunar. 7. Sérstaða starfsmanna Land- helgisgæslunnar, vegna löggæslu og ábyrgðar, senr löggæslumenn, verði rædd sérstaklega. 48 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.