Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 21
Það þýðir ekkert annað en hækk- un á kauptryggingu. Þetta er í samningum hjá Sjómannasam- bandinu, en ekki hér. Þetta vildi ég nefna, af því að menn, ekki síst útgerðarntenn, eru stundum að tala um að við hér höfum haft betri samninga en sjómenn annars staðar á landinu. Það eru líka hér kröfur um launaliðina alla, við teljum að þeir hafi dregist aftur úr, miðað við samninga landverka- fólks. Tökum bara lítið dæmi: Það er búið að lögfesta það að eftir- vinna sé aflögð á föstudögum hjá landverkafólki. Kauptryggingar- greiðslurnar og akkorðsbeitningin t.d. er miðuð við ákveðnar for- sendur í launum landverkafólks, þannig að þarna hefur orðið röskun á. Ein krafan er um það að út- gerðin taki þátt í hlífðarfata- kostnaði sjómanna. Víða er það orðið þannig í landi að atvinnu- rekendur leggja verkafólki sínu til að einhverju leyti vinnuföt. Þessar kröfur sem ég hef nú nefnt, og fleiri svipaðar, hafa útgerðarmenn ekki viljað ræða. Vík.: Ég rek hér augun í einn liðinn í ykkar kröfugerð: Samið verði um skiptakjör á úthafs- rækjuveiðum. Eftir hvaða samn- ingum hefur verið farið á þessum veiðum? Grímur: Þeir neituðu alfarið að ræða þennan lið, eins og aðra, þó að þarna séu engir samningar til. Ég held að hver útgerðarmaður hafi santið við sína áhöfn. Þetta hefur verið allt ákaflega laust í reipunum. Sigurður: Það eru kornin til hér fleiri form útgerðar, sem ekki eru til neinir samningar um, t.d. hringnótaveiðar. Þefta getur orðið nokkurra mánaða verkfall Grímur: Eitt vildi ég drepa á áður en þessu samtali lýkur. Ég tók eftir því að í blaðaviðtali sagði menn segja upp kjarasamningi, þá er það vegna þess að menn vilja fá fram breytingar á honum, og Sjó- mannafélagið hér er á undan öðr- um félögum hér fyrir vestan að leggja fram sínar kröfur. Síðan koma aðrar kröfur í kjölfarið sem eru gerðar að sameiginlegum kröfum. Það hefur orðið lenska hér, bæði í sjómannasamningum og í landverkasamningum, að samningagerðin taki kannski allt upp í 8 eða 9 mánuði, og það er hluti af óheillaþróun sem hefur orðið á undanförnum árum, sem menn vilja kannski með sínum aðgerðunt nú undirstrika að þeir sætti sig ekki við. Þegar settar hafa verið fram kröfur og þeim er svarað eins og nú hefur gerst, að ekki sé hægt að ræða einn einasta lið þeirra, þá er ekki nema um tvennt að ræða — eins og margoft hefur komið fram á fundurn hjá sjómönnum hér — annað hvort að gefa eftir kröfurnar og bíða eftir að aðrir semji einhvern tíma, eftir kannski árið, eða að standa fast á sínum kröfum, a.m.k. þangað til að viðsemjendurnir fást til þess að ræða þær. Um úthafsrækju og hringnót eru engir samningar Við höfum í þessu samtali gert grein fyrir nokkrum helstu kröf- unum. En það eru fleiri kröfur sem fram eru settar. M.a. er ein um að hlífðarfatapeningar greið- ist matsveini og öðrum vélstjóra. GRACO háþry stivatns- og froduhreinsitæki eru hönnut) til nota í fiskvinnslum, slátur- húsum, kjötvinnslum, mjólkurbúum, gripahúsum, fiskibátum, vid hreinsun vinnuvéla. húsa og víöar. GRACO háþrýstivaUisdælur fást á léttum og meðfærilegum hjólavögnuni. Dælan er knúin lofti og tengd beint viö vatnslögn. Engar raflagnir koma þar nálægt. Sápu og hreinsiefnum er blandaö viö notkun með sjálfvirkum. stillanlegum búnaði. GRACO hjólvagnar með dælum eru jafnan fyrirliggjandi í tveimur gerðum: C5 10:1 Hvdra-Mix System: afköst: allt að 11,5 l/mín. Vinnuþrvstingur: allt að 70 kg em2 20:1 King Ilydra-Clean: afköst: allt að 26,5 1/mín. Vinnuþrvstingur: allt að 126 kg cm* F.igum einnig og útvegum aðrar stærðir og gerðir al hreinsidælum ásamt fjölda fylgi- hluta, froðuhreinsitæki, hreinsiefnaskammtara til beinnar íblöndunarogblöndunar i ker og tanka, lokaogallan helzta búnað, sem þarf til háþrvstivatns-og eða froðuhreinsikerfa. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 I cilió lumiiri ii|>|iI\miiu;i VlKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.