Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 42
ásrafalar sem eingöngu eru ætl- aðir fyrir bógskrúfur. Eins og sést á myndinni (10) hefur millihrað- genga vélasamstæðan betri nýtni á öllu keyrslusviðinu. Ástæðurnar eru betri skrúfunýtni og sú stað- reynd að keyrt er samkvæmt lög- málum skrúfunnar. Áður en valdar eru vélar eða vélasam- stæður þarf að sjálfsögðu að reikna vandlega heildarnýtnina og hagkvæmnina. Fyrrnefnt dæmi er tekið vegna þess að nýtnimynd olíueyðslunnar er gagnstæð því er ætla mætti. 1 mörgum tilfellum er hægt að sættast á hærri eldsneytiskostnað millihraðgengra véla ef tekið er með í dæmið að stofnkostnaður, viðgerðir, mannahald, varahluta- lager o.fl. er hagkvæmt. Val á skipsvélum ætti ekki ein- göngu að byggja á gæðamati ein- stakra véla og vélagerða. Aðalat- riði þessarar greinar er að draga fram í dagsljósið marga misrnun- andi þætti er taka verður í dæmið við hönnun og rekstur vélarrúms, þætti sem í allt of mörgum tilvik- um eru ekki látnir ráða við ákvarðanatöku. Talning sjófugla meöfram allri Noregsströnd Norðmenn hafa farið af stað með viðamikið rannsóknarverk- efni sem m.a. felur í sér talningu sjófugla meðfram endilangri strönd Noregs. Samkvæmt frétt í Fiskaren, 7—80, er hér um að ræða umfangsmestu fuglataln- ingu í Noregi til þessa. 1 fréttinni er haft eftir framkvæmdastjóra rannsóknarinnar, Nils Rov, að henni sé hrundið af stað einkum vegna vaxandi olíuvinnslu undan ströndinni. Þó að hægt sé að styðjast við fyrri rannsóknir á ein- stökum svæðum, er þetta í fyrsta sinn sem slík heildartalning og rannsókn fer fram. Ætlunin er að telja fugla bæði um varptíma og að vetrarlagi og færa öll helstu dvalarsvæði þeirra, þar með tald- ar farstöðvar, inn á kort. Slík kortlagning á að gera það mögu- legt að átta sig á því þá og þá, hvort olíumengun ógnar mikil- vægum dvalarsvæðum fugla. Umhverfismálaráðuneytið norska veitir fé til þessarar rannsóknar, en Veiðirannsóknastofnunin í Þrándheimi annast framkvæmdir. FTH 42 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.