Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 22
formaður LÍÚ á þá leið að menn væru almennt hneykslaðir á því að vestfirskir sjómenn voguðu sér að koma með slíkar kröfur á hendur LÍÚ. Ég vildi undirstrika það að enginn okkar hefur lagt fram neinar kröfur á hendur LÍÚ og við höfum ekki hugsað okkur að gera það. Við lítum ekki á það landssamband sem okkar við- semjanda. Gunnar: Ég held það sé óhætt að segja það og ég held ég geti sagt það fyrir hönd vestfirskra sjó- manna, að við erum mjög ósáttír við afskipti Kristjáns Ragnarssonar og LÍÚ af þessari deilu. Við erum mjög óánægðir með að Útvegsmannafélag Vest- fjarða skyldi ekki reyna að ná samkomulagi viðsjómenn áðuren þeir vísuðu málinu til LÍÚ. Grímur: Það að útvegsmenn vísa málinu á þessu stigi til LÍÚ er hreinlega tilraun til að koma í veg fyrir nokkra samninga. Vík.: Hafið þið einhverjar ráð- stafanir á takteinum nú, aðrar en þær sem þið hafið þegar gert, til að knýja á um að útvegsmenn gangi til samninga við ykkur? Grímur: Málið er nú í höndum sáttasemjara og hann á næsta leik. Vík.: Er það ekki í samræmi við afstöðu útgerðarmanna að þið megið búast við löngu verkfalli? Gunnar: Jú, við gerum okkur alveg grein fyrir því að þetta getur orðið nokkurra mánaða verkfall. FTH. Útgeröarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viögeröir í skipum og verksmiöjum Símar: 13309 og 19477 VantdLÖvai smnreína Framleiðsla smurefna byggist á samvinnu véla- og olíufram- leiðenda. Smurþjónusta okkar byggist á niðurstöðum slíks samstarfs. Við bjóðum ein- ungis viðurkennd smurefni, sem fullnægja ítrustu kröfum um hagkvæmni og öryggi. 22 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.