Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 25
Brúin séð frá hlið. Ef bæði á að vera hægt að sitja eða standa. minnst á fáeina þætti þeirra at- hugana hjá Norðmönnum, Svíum og Þjóðverjum. Rannsóknir Norðmanna, sem unnar voru í sameiningu af NSFI (Norges Skipsforskningsinstitutt), Grunnhugmynd fyrir lögun tækjaborðs, sem hægt er að sitja eða standa við. Tækjaborðið eins og það myndi sennilega líta út, þegar tækin eru komin í það. Det norske Veritas og Vinnu- rannsóknarstofnuninni (Arbeids- forskningsinstitutten) leiddu til að 5 tillögur um brú komu fram. Til- lögurnar fullnægðu allar eftirfar- andi skilyrðum: — Ótrufluð útsýn yfir allt um- hverfi skipsins. — Möguleiki fyrir vakthafandi stýrimann að vinna öll skyldustörf sín án þess að færa sig úr stað. — Hægt er að lesa af mælum og tækjum og nota stjórntæki sitj- andi eða standandi. — Góður aðgangur að tækjum og búnaði þeirra til viðhalds og viðgerðar. — Óhindruð leið gegnum brúna frá einum brúarvæng til annars. I öllum tillögunum er miðhluta brúarinnar skotið fram. Þar er síðan tækjum annaðhvort raðað undir gluggana alveg upp að þil- inu eða hægt er að ganga milli þilsins og tækjaraðanna. Hvort sem tækin eru upp við þilið eða ekki, hefur stýrimaðurinn yfirsýn yfir sjóndeildarhringinn beint framundan og 115° til hvorrar hliðar, þótt hann sitji. Standi hann upp á hann að geta séð allan sjóndeildarhringinn. Tækjunum er einnig raðað með tilliti til notkunar, t.d. á að vera hægt að sjá á öll siglingatæki frá korta- borðinu. Öllum tækjunum skal þannig fyrirkomið í borði að jafn- auðvelt sé að sjá á þau hvort heldur staðið er eða setið. Hugmyndir um grunnflöt brúar. Tillögur Norðmanna. VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.