Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 27
Hjartsláttur jókst rétt áður en stefnu var breytt Einn þáttur í rannsóknum Svía var að fá 10 menn til að fara eina ferð með hvoru skipanna Svea Regina og Svea Corona. Bæði skipin voru farþegaskip (fluttu fólk og bíla) og hið fyrrnefnda 8000 brúttó tonn, smíðað 1972, en hið síðarnefnda 12576 brúttó tonn, smíðað 1975. Ekki er getið um ganghraða, en ætla má að hann sé allt að 25 sjómílur á fullri ferð. Þau voru í föstum ferðum milli Helsinki og Stokkhólms og Turku og Stokkhólms. Þessir 10 menn voru allir annaðhvort skipstjórar eða fyrstu stýrimenn á sænska verslunarflot- anum. Hver þeirra átti að stjórna skipinu einsamall tvisvar á leið- inni til Stokkhólms, 45 mín. í senn. Annað skiptið úti á Eystrasaltinu en hitt inni í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. Enginn þeirra hafði áður siglt á þessum skipum, og þeir höfðu enga reynslu af að sigla í skerjagarðinum fram yfir það sem gengur og gerist. Fylgst var nákvæmlega með mönnunum meðan þeir voru við stjórn og meðal annars mældur hjartsláttur þeirra. í Ijós kom að hjartsláttur- inn jókst áður en stefnubreyting var gerð, en minnkaði svo aftur, þegar skipið var komið á nýju stefnuna. í umræðum við tíumenningana að loknum ferðunum kom fram að átta þeirra töldu brúna á Svea Corona betri en á Svea Regina. Þó reyndist staðurinn í brúnni á Svea 25 cm hár pallur F.INS MANNS STJÓRNSTÖÐ Vmsir mælar »j» rnfar fyrir \él Skiptiskrúfa Ijarskiptatæki Sij>linj>atæki VINNUSTAÐUR SKIPSTJÓRA Radar Stóll KortahnrÓ VINNUSTADUR FYRIR SKÍLINGUNA Radar Stóll Stýri »ji sjálfstvrinj> St\' ris\ isir Mióunarkompás Brúin á Svea Regina. Gnginn stóll. Brúin á Svea Corona. Nokkuð nýstárleg, hvorki ineira né niinna en þrír stólar. VÍKINGUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.