Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Page 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Page 35
Goðafoss þríðji. Myndin er tekin 1953—54 þegar skipið var á ieið með síldartunnur frá Flekkefjord í Noregi til íslands. Ragnar var III. stýrimaður á skipinu, en nú liggur það á hafsbotni fyrir utan Argentínuströnd í Suður-Ameríku, og má muna sinn fífil fegurri. Þrír skipstjórar á Fossunum, þegar þeir voru stýrimenn á Goðafossi: Frá vinstri: Ragnar Ágústsson, skipstjóri á Brúarfossi, Magnús Þorsteinsson, skipstjóri á Mánafossi, og Gunnar Þorvarðarson, skipstjóri á Reykjafossi. VÍKINGUR Þessi bráðskemmtilega mvnd er tekin um A borð íGoðafossi fyrir þrjátiu árum.Neðar á myndinni er Ragnar skipstjóri, en les- endur eru látnir um að giska á hver hinn broshýri ungi sveinn á myndinni er. Það nægir aðsegja að hanner orðinn þjóðþekkt- ur maður fyrir störf sín í þágu sjómanna- stéttarinnar. Hvað ungur neniur, gamali temur: Sonar- sonur Ragnars, Hrafn Aðalsteinn Ágústs- son uppá brúarþaki á Lagarfossi II.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.