Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Page 36
rafeindapökkunarvog fyrir frystihús
Vogin er ætluð fyrir vigtun í öskjur,
þyngdarflokkun flaka og gæðaeftirlit
STÖÐUG NÁKVÆMNI —
LANGUR ENDINGARTÍMI.
Engir hreyfanlegir hlutir eru í vogunum og þess
vegna ekkert slit. Eins árs reynsla af vogunum í
frystihúsum bendir til aö viðhald sé mjög
óverulegt.
Mun nákvæmari vigtun gefur möguleika á aö
minnka yfirvigt um !4 — 1 Vá% án þess að hætta
á undirvigt aukist.
Notkun rafvoga í pökkun þýöir þess vegna
verulega tekjuaukningu fyrir frystihús, þannig
aö fjárfesting borgar sig í flestum tilfellum á
nokkrum mánuöum.
FRAMLEIÐNI SF„
SUÐURLANDSBRAUT 32,
105 REYKJAVÍK. SÍMI 91-85414
SÖLUSAMBAND
ÍSLENZKRA
FISKFRAMLEIÐENDA
stofnað í júlímánuði 1932,
með samtökum fiskframleiðenda,
tll þess að ná eðlilegu
verði á útfluttan fisk landsmanna.
Skrifstofa Sölusambandsins
er I Aðalstræti 6.
Símnelnl: FISKSÖLUNEFNDIN
Sími: 11480 (7 línur).
NÚERU
QÓÐRÁÐ
ODÝR!
Þér er bodiö að hafa samband viö verkfræöi-
og tæknimenntaöa ráðgjafa Tæknimiðstöðvar-
innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi
við eftirfarandi:
Vökvadœlur
og drif
Eitt samtal viö ráðgjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort
sem um er að ræða vangaveltur um nýkaup
eða vandamál við endurnýjun eða^
viögerö á þvi sem fyrir er.
VERSLUN - RÁÐGJÖF-VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiójuveg66. 200 Kopavogi S:(91)-76600
36
VÍKINGUR