Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 41
ARLEG elds-
NEYTISEYÐSLA
(TONN / 600 KLST)
20000
15000
10000
5000
HÆGGENGAR
VÉLAR MÉÐ ÁS-
RAFÖLUM.
SKRÚFUHRAÐI
170 SN/MlN.
MARGVÉLA MILLI-
HRAÐGENG VÉLA-
SAMSTÆÐA
SKRÚFUHRAÐI ER
120 SN/MI'N.
KEYRT SAM-
KVÆMT LÖGMAL-
UM SKRÚFUNNAR
15 16 17 18 19 20 21 22
VENJULEG RAF-
ORKUNOTKUN
1700 KW.
HRAÐI
SKIPS.
Eldsneytiseyðslu stillt upp gegn hraða
skips, notast er við hæggenga vél svo
og millihraðgenga vélasamstæðu.
ingshraða rafalanna er hægt að
fella að aðalvélarsnúningnum.
Þar sem rafkerfið er aðskilið frá
höfuðrafkerfi skipsins er hægt að
gefa sér að það sé í lagi þótt tölu-
vert spennufall eigi sér stað, sem
aftur gæti sparað stofnkostnað.
Háspennukerfi má einnig velja ef
sá kostur er hagkvæmari.
Millihraðgengar vélar hafa oft
áfasta fylgihluti eins og smurolíu-
og ferskvatnsdælur. Til dæmis
tekur smurolíudæla til sín
1—1,5% af ásaflinu. Krosshaus-
vélum fylgja þessir hlutir oftast
ekki, en þær þurfa þar með ljósa-
vélarorku til að geta gengið.
Stofn- og keyrslukostnaður getur
risið upp í umtalsverðar prósentur
ef sleppt er úr útreikningum þátt-
um eins og rafmagnsnýtni, yfir-
stærðum á dælum og fleiru. Sér-
staklega geta þó þessir aukaþættir
orðið dýrir ef aðskildir aukahlutir
aðalvélarinnar eru keyrðir af orku
frá ljósavél, sem brennir eimaðri
olíu (gasolíu).
Samstæðar vélar (aðalvélar og
Ijósavélar sömu stærðar og
gerðar).
Notkun samstæðra aðalvéla og
ljósavéla sömu gerðar býður upp á
fjölda kosta. En til að ná full-
nægjandi heildarnýtni verða vél-
arnar sem valdar eru að geta
brennt þungri olíu (svartolíu). Þar
sem ljósavélarorkan í slíkri sam-
stæðu er framleidd af sama elds-
neyti og aðalvélaraflið, þarf ekki
keyrslunýtninnar vegna að nota
ásrafala er festa myndu skrúfu-
hraðann. Á móti kemur líka að
skrúfuhraði og eldsneytiskúrfur
er hægt að fella að bestu heildar-
hagkvæmni. Mynd 10 sýnir dæmi
af margvéla samstæðu borinni
saman við hæggenga aðalvél. í
þessu dæmi eru tvær skiptiskrúf-
ur. í millihraðgenga tilfellinu eru
heimilistæki hf
TÆKNIDEILD — SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000
Gjallarhorn
í mörgum
stærðum
og gerðum
heimilistæki hf
TÆKNIDEILD — SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000
VÍKINGUR
41