Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Blaðsíða 52
Kona nokkur auglýsti eftir eiginmanni í blaði. Hún fékk mörg tilboð, flest frá giftum kon- um og öll á einn veg: — Þér er velkomið að fá minn! • Tveir innbrotsþjófar voru búnir að velja sér hús til að fara inn í. Annar beið á verði úti fyrir meðan hinn fór inn. Sá kom brátt aftur og félagi hans spurði: — Fékkstu nokkuð? Hinn hristi höfuðið dapurlega og sagði: — Nei, bölvuð blókin sem býr hérna er lögfræðingur. — Bölvað ólán, sagði hinn. — Misstirðu nokkuð? Lausn á krossgátu úr seinasta blaöi BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 BOSCH ÞJÓNUSTA VIÐ BÁTAFLOTANN í 50 ÁR Við mætum olíuverðshækkun með nýjum og endurbættum tækjabúnaði. Getum nú boðið stillingar á 95% af öllum Bosch dieseldælum. 52 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.