Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 54
Á þakhæð verður bókasafn o.fl. en innrétting þeirrar hæðar verður látin bíða þegar húsið verður fok- helt, einnig jarðhæð og 1. hæð, nema það sem nauðsynlegt verður vegna umferðar og þjónustu, því aðaláhersla verður lögð á innrétt- ingu íbúðarhæða. Stór hluti nauðsynlegra þjón- ustuþátta fyrir þessa nýju deild er þegar fyrir hendi í dvalarheimil- inu, svo sem eldhús og matar- geymslur, hár- og fótsnyrtiað- staða, samkomusalur, vinnusalir, bókasafn, skrifstofur o.fl. o.fl. 54 Þegar við kynnum fjáröflunar- leiðir okkar viljum við sérstaklega benda á eftirfarandi: Það hefur farið mjög í vöxt að auk einstaklinganna sem við snú- um okkur að sjálfsögðu fyrst og fremst til, séu það félög og ein- stakir sjóðir þeirra sem styrkja okkur bæði með framlögum og ekki síst með kaupum happ- drættismiða. Er hér um að ræða bæði hina almennu félagssjóði verkalýðsfélaga, en þó öllu frekar styrktar- og sjúkrasjóði þeirra, en þannig styðja mörg félagasamtök sjómanna við starfsemi okkar. Fjarmögnun Þýðingarmesta fjáröflunin sem samtök okkar ráða yfir til þessara framkvæmda, er sá hluti ágóðans af happdrætti DAS sem við fáum til okkar framkvæmda og eru sex- tíu hundraðshlutar. Fjörutíu hundraðshlutar þessa ágóða rennur til byggingarsjóðs aldraðra sem veitir því fé til bygginga dvalarheimila utan okkar félagssvæðis. Verður ekki sagt að skipting þessi sé óréttlát, því um 75% tekna koma af félags- svæði okkar. Auk þess fer vistun á Hrafnistu heimilin í Reykjavík og Hafnarfirði ekki eftir búsetu ein- staklinganna heldur þörf þeirra sem á henni þurfa að halda. Nýtt starfsár happdrættis DAS hefst í maí nk. en þann 6. maí er dregið í fyrsta flokki þess, en sala miða stendur yfir frá 14. apríl. Nú verður haldið áfram við þá þróun sem varð á yfirstandandi happ- drættisári, að dreifa verðmæti toppvinninga og fjölga jafnframt glæsilegum vinningum happ- drættisins sem hver um sig er eins happdrættis virði. Vinningaskráin á næsta happ- drættisári verður í aðalatriðum sem hér segir: kr. Aðalvinningur: Húseign eftir vali 35.000.000 Ib.vinn. verða 9, hver á 10.000.000 í l.,2.,5.,6,7., 8, 9, 10. og ll.fl. í 3. flokki: Sumarbústaður fullg. og með öllum bunaði 25.000.000 í. 4. flokki: Skemmtisnekkja m/öllum útbúnaði til úthafssigl. 18.200.000 í l.flokki: FORD Mustang Accent 7.400.000 í 6. flokki: PEUGEOT 305 bíll 7.220.000 VÍKINGUR Landssmiðjan SÖLVHÓLSGÖTU-101 REYK JAVIK SÍMI 20680 TELEX 2207 viégerðaþjónusla LANDSSMIÐJAN annast viðgerðaþjóustu á öllum teg- undum loftpressa, loftverkfæra og tækja. Ef óskað er sjáum við einnig um fyrirbyggjandi viðhald. JltlasCopcc var stofnað 1873 og framleiðir loftverkfæri, býður einnig fram þjónustu fyrir verktaka við vinnu tilboða og aðstoðar við val á tækjum og aðferðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.