Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Qupperneq 55
7 bílavinningar hver á
3.000.000
91 bílavinn. hver á 2.000.000
300 utanlandsferðir 500.000
240 húsbúnaðarvinningar
100.000
600 húsbúnaðarvinningar 50.000
4748 húsbúnaðarvinningar 35.000
— LÆGSTI VINNINGUR 35
ÞÚSUND: HÆSTI VINN-
INGUR35 MILLJÓNIR
Við álítum að við bjóðum hér
uppá sterka vinningaskrá sem
auðveldi þér þá ákvörðun að
kaupa miða og styrkja þar með
byggingu hjúkrunarheimilisins og
um leið fjölmarga aðra víðsvegar
um land sem vinna að skyldum
verkefnum.
Eigin ákvörðun um kaup á ein-
um eða fleiri miðum með góðar
vinningslíkur í faramesti, á að
styðja þig í þeirri ákvörðun að fé-
lag þitt, bæði stéttarfélag og
áhugafélag, geri slíkt hið sama.
Við hjá happdrætti DAS fylgj-
um sama mánaðarverði og tók
gildi í janúar sl. hjá Happdrætti
Háskólans eða kr. 1.400 á mánuði
og ársmiðinn því á kr. 16.800.
Önnur veigamikil tekjuöflun
Sjómannadagsins er útgáfa og
sala á blaði og merki Sjómanna-
dagsins, en hvort tveggja er aðeins
selt einu sinni á ári á Sjómanna-
daginn. Allur hagnaður af þessari
sölu rennur til uppbýggingar
Hrafnistuheimilanna.
Vart þarf að kynna Sjómanna-
dagsblaðið fyrir þér. Það birtir
fræðandi efni og málefnalegar
greinar um stöðu sjómanna, út-
gerðarinnar, fiskvinnslunnar, og
sjávarútvegsins í heild.
Auk þess um vöruflutninga á
sjó, landhelgismál og sérstök bar-
áttumál samtaka okkar. í hverju
blaði er auk þess mikið mynd- og
skemmtiefni. Kveðjur til sjó-
mannastéttarinnar og um leið til
VÍKINGUR
þeirra sem fallið hafa frá við
skyldustörf sín og við kveðjum
árlega eru líka birtar í blaði þessu.
Við biðjum þig að styrkja
lausasölu blaðsins og aðstoða
okkur við að safna nokkrum hópi
fastra áskrifenda bæði úr röðum
einstaklinga og félaga.
Við förum þess einnig á leit við
þig, að þú gerist áskrifandi með
því að hringja í síma 38465.
Verð blaðsins í ár verður kr.
1000.
Við vonum að mál okkar í bréfi
þessu fái góðar undirtektir hjá þér
kæri lesandi og þú sjáir þér fært að
styðja að lausn þeirra vandamála
sem við vinnum að sem er líka þitt
vandamál — vandamál allrar
þjóðarinnar.
í stjóm, varastjóm og bygg-
ingamefnd Hrafnistu-heimilanna
eru: Pétur Sgurðsson formaður,
Guðmundur H. Oddsson gjald-
keri, Garðar Þorsteinsson ritari,
Hilmar Jónsson meðstjómandi,
Tómas Guðjónsson meðstjóm-
andi, Óskar Vigfússon formaður
Sjómannasamb. íslands, Anton
Nikulásson vélstjóri, Jón Pálsson
matsveinn og Rafn Sigurðsson
forstjóri Hrafnistu.
55
STÝRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS
No. 15. Kaup stýrimanna á farskipum samkv kjaradómi. Verðbætur 6,67%
innifalið Laun Sjóálag Mánaðar- Yfirvinna m/orl.
40 st. 22% laun A B
Flokkur A skip allt aö 1500 BRL/BHÖ
1. stm. Byrjunarl. 385.530 84.817 470.347
(8.lf.) Eftir 1 ár 399.029 87.786 486.815
Eftir 2 ár 412.524 90.755 503.279 4.125 2.578
Eftir 3 ár 426.022 93.725 519.747
Eftir 5 ár 439.518 96.694 536.212
2. stm. Byrjunarl. 342.313 75.309 417.622
(3.lf.) Eftir 1 ár 354.288 77.943 432.231
Eftir 2 ár 366.287 80.583 446.870 3.663 2.289
Eftir 3 ár 378.252 83.215 461.467
Eftir 5 ár 390.249 85.855 476.104
Flokkur B skip 1501/2500 BRL/BHÖ
1. stm. Byrjunarl. 398.280 87.622 485.902
(9.lf.) Eftir 1 ár 412.213 90.687 502.900
Eftir 2 ár 426.147 93.752 519.899 4.261 2.663
Eftir 3 ár 440.112 96.825 536.937
Eftir 5 ár 454.049 99.891 553.940
2. stm. Byrjunarl. 353.633 77.799 431.432
(5.lf.) Eftir 1 ár 366.005 80.521 446.526
Eftir 2 ár 378.377 83.243 461.420 3.784 2.365
Eftir 3 ár 390.748 85.965 476.713
Eftir 5 ár 403.153 88.694 491.847
3. stm. Byrjunarl. 337.668 74.287 411.955
(2.lf.) Eftir 1 ár 349.478 76.885 426.363
Eftir 2 ár 361.318 79.490 440.808 3.613 2.258
Eftir 3 ár 373.126 82.088 455.214
Eftir 5 ár 384.937 84.686 469.623
Flokkur C sklp stærri en 2500 BRL/BHÖ.
1. stm. Byrjunarl. 411.401 90.508 501.909
(10.lf. Eftir 1 ár 425.802 93.667 519.478
Eftir 2 ár 440.206 96.845 537.051 4.402 2.751
Eftir 3 ár 454.608 100.014 554.622
Eftir 5 ár 469.012 103.183 572.195
2 . s tm. Byrjunarl. 365.287 80.363 445.650
(6.1f.) Eftir 1 ár 378.063 83.174 461 .237
Eftir 2 ár 390.842 85.985 476.827 3.908 2.443
Eftir 3 ár 403.653 88.804 492.457
Eftir 5 ár 416.429 91.614 508.043
3. stm. Byrjunarl. 348.822 76.741 425.563
(4.lf.) Eftir 1 ár 361.038 79.428 440.466
Eftir 2 ár 373.252 82.115 455.367 3.732 2.333
Eftir 3 ár 385.438 84.796 470.234
Eftir 5 ár 397.653 87.484 485.137
Fæðispeningar Kr. 2 .473 á dag. Risna 1. stm. Kr. 4.710 á mán.
Sjálfvirkniþóknun: Á þriskiptum vöktum Kr . 678, á tviskiptum vöktum
Kr. 817 Mistalningsfé Kr. 73 á skr. dag . Mistalningsfé Akraborg og
Herjólfur Kr. 1.439 Aðstoöarlaun m.s. Goöinn Kr. 34.643 og Kr . 17.384.
Kaupskrá þessi gildir frá
1. marz 1980.