Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Side 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1980, Side 62
Bætta símaþjónustu Hið snarasta þyrfti að auka sendistyrk og loftnetsaðstöðu Nes-radíós, sem er aðal þjónustu- strandstöð þeirra er sigla í austur- veg, sem mun vera mikill meiri- hluti flotans. Segja mér fróðir menn að með auknum sendistyrk Ness náist skýrara samband stærri hluta sólarhrings en áður. Vona ég að fljótlega komi sá dagur að Nes hafi yfir að ráða þremur tíðnum á miðbylgju. Það styttir biðtíma eftir samtölum á álagstímum og minnkar hlustun á hverja einstaka tíðni. Þangað til sé ég ekkert athugavert við refsigjald á hverja mínútu umfram 8 mínút- ur sem yrði notað til að niður- greiða styttri samtöl en 5 mínútur. Fleiri og betri bækur Bókakassar þeir er Borgar- bókasafnið lánar til skipa eru þarfaþing. En bæði mætti úrvalið vera vandaðra og titlar fleiri. Einnig vantar víða traustar bóka- hillur aðgengilegar fyrir alla um borð. Þau framfaramál sem ég hef hér drepið á þarfnast skipulagningar. Skora ég á samtök farmanna að taka sig til í andlitinu hið snarasta og leita lausna. Þær eru til. Þegar framangreind mál eru í höfn hefur mikið verið unnið til að rjúfa félagslega einangrun far- manna. Þó að beijast eigi fyrir að mun- ur á aðstöðu farmanna og annarra launþega verða bættur í launum og fríum má baráttan fyrir bættri aðstöðu um borð ekki gleymast. M4X er hámark 62 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.