Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Síða 26
tímaritið Ægi í fyrra. Þar segir Halldór m.a.: „í maí 1964 stofn- uðu rækjuútgerðarmenn með sér félag til að gæta hagsmuna sinna og var nefnt Smábátaeigendafé- lagið Huginn. 4 árum áður höfðu menn leitað ásjár Hafrannsókna- stofnunarinnar eða Atvinnudeild- ar Háskólans eins og hún lét þá, vegna aflabrestsins. Hefur hún ekki sleppt hendinni af rækju- veiðimönnum síðan, þótt segja megi að samkomulag þar í milli hafi ekki ætíð verið eins og dans á rósum. Þriðji aðili, þ.e. sjávarút- vegsráðuneytið, blandaðist með auknum áhrifum inn í rækju- veiðimálin. Myndaðist oft hin mesta togstreita milli sjómanna annarsvegar og þessara ráðgef- andi og ráðandi aðila hinsvegar. Oft á tíðum náðist ekkert sam- komulag um tilhögun veiðanna, þá var það að lokum ráðuneytið sem á hnútinn skar og þá oftast eftir tillögu Hafrannsóknastofn- unarinnar. Margir hafa spurt hvað valdið hafi þessum óróa og æsingi í kringum tilhögun þessara veiða? Hátt á annan tug ára hefur þeim verið stjórnskipað, einum af fáum veiðiaðferðum hér á landi. Rækjusjómenn sem höfðu reynslu í þessum málum sögðu: „Bíðið bara við, þar til farið verður að stjómskipa öðru veiðum, þá mun bijótast út órói og æsingur líka.“ Þetta er nú allt að koma á daginn. Þó að stjómskipaðar veiðar geti verið nauðsynlegar eru þær geysi- lega vandmeðfarin mál, sem ekki verða þróaðar á skömmum tíma. Þær munu um langan aldur valda hatrömmum deilum, ef ekki æfin- lega.“ Fyrstir í land En víkjum nú enn einu sinni að veiðiferðinni okkar á Engilráð, síðast var þar komið sögu að ný- verið var búið að innbyrða 1 tonn af rækju úr fyrsta halinu. Varpan VÍKINGUR Árið 1960 stunduðu 14 bátar veiðamar í Djúpinu, flestir 6 til 10 tonn að stærð, nú stunda þessar veiðar 37 bátar, 10—60 tonn að stærð. Nú orðið þarf leyfi sjávar- útvegsráðuneytisins til að stunda rækjuveiðar í Djúpinu, ráðuneytið ákveður hversu mikið megi veiða og hversu mikið hver bátur megi koma með að landi á viku hverri. Heildaraflamagninu úr Djúpinu er skipt í ákveðnum hlutföllum á milli rækjuverksmiðjanna við Djúp. Einnig má geta þess hér að rækjusjómenn hafa orðið að búa við veiðibönn þegar mikil seiða- gengd hefur verið í Djúpinu og er þess skemmst að minnast að ekki voru leyfðar veiðar í Djúpinu haustið 1978 af þeim sökum. Rækjuveiðum í ísafjarðardjúpi hefur veri stjórnskipað á einn eða annan hátt í nær tuttugu ár og greinargóða lýsingu á aðdraganda þess og reynslu er að finna í grein sem Halldór Hermannsson ritaði í Óskar og Halldór taka vörpuna inn fyrir. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.