Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 38
Ekjuskipið Eyrarfoss Árið 1971 hófust siglingar með ekjuskipum milli Evrópu og Norður-Ameríku. Síðan hefur þessari gerð flutningaskipa fjölg- að svo mjög að segja má að bylting hafi orðið í flutningatækni á sjó. Við íslendingar höfum farið okk- ur hægt við að tileinka okkur þessa nýju tækni, en höfum nú fjögur slík skip í förum milli landa. Síðasta ekjuskipið sem bættist flotanum er M/S Eyrar- foss. Þetta skip er annað af tveim ekjuskipum er Eimskipafélag ís- lands leigir svo kallaðri þurrleigu þ.e. án áhafnar. Þar sem skipið siglir undir dönsku flaggi á meðan á leigunni stendur verður skip- stjórinn að vera danskur. Þegar Eyrarfoss kom til Reykjavíkur í sinni fyrstu ferð fór Víkingurinn um borð til að skoða skipið og þá sérstaklega með hina nýju flutn- ingatækni í huga. Er ég kom um borð lagði ég fyrst leið mína upp í brú. Brúin ásamt vængjunum nær rúmlega þvert yfir skipið, væng- irnir ná nokkuð út fyrir það. Þetta er gert til að hægara sé að leggja skipinu að bryggju. Á skipum eins og Eyrarfossi sem hafa yfirbygginguna fram á og eru all löng (Eyrarfoss er 105 m langur), getur verið erfitt að sjá hvernig afturendana reiðir af upp að bryggjukantinum. Með þessu útskoti er reynt að bæta úr þessu. Út á brúarvængjunum eru stjómtæki fyrir bógskrúfu og einnig er þar stýri. Stjómtæki aðalvélar eru inn í brúnni aðeins stjórnborðsmegin við miðju. Þar sem býsna langt er frá brúar- vængjunum að stjómtækjum vél- arinnar (skipið er 18,8 m breitt) verður að hafa mann við þau þegar lagt er að eða farið frá bryggju. Á Eyrarfossi er það 1. stýrimaður sem hefur þetta verk með höndum. Sú venja er þar líka að 3. stýrimaður sé fram á, þá rétt fyrir framan brúargluggana, og 2. stýrimaður aftur á. Sá síðamefndi hefur jafnframt með höndum að opna lestina. Það sem er eins manns verk og í því fólgið að leggja út skutbrúna. Skutbrúin lokar svo lestinni, þegar hún er tekin upp. í skipinu er gýrókompás af gerðinni Anschútz, hann er tengdur sjálfstýringu frá sama VÍKINGUR Hér sést vel hvernig brúarvængnum er skotið út. Með þessu móti sést vel aftur með skipinu. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.