Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 41
r í lestinni. Lyftarinn er að setja gám niður við hliðina á öðrum með hálfgám ofan á. velda mönnum þetta eru ljós í lestarloftinu, er blasa við, þegar komið er inn um skutopið. Ljós þessi líkjast umferðarljósum. Þeg- ar skipið er kjölrétt logar grænt ljós, hallist það lítillega sýnir ör til hvorrar hliðar aka skal farminum. Fari hallinn yfir 5° kviknar rautt ljós, þá verður að stöðva akstur um skutbrúna. Ljós þessi eru tengd sjálfvirkum búnaði, sem á að halda skipinu kjölréttu. Takist það ekki kveiknar framangreint ljós. Stýrimaðurinn verður þá að grípa inn í og handstýra höllunar- búnaðinum (heeling system). Stýringin er í því fólgin að dælt er sjó á milli tveggja tanka, þar sem annar er í stjómborðshlið, en hinn í bakborðs. Stýrimenn hafa yfir öðru höllunarkerfi að ráða, en það breytir stafnhallanum þ.e. eykur djúpristuna að framan og minnk- ar aftan eða öfugt. Þetta kerfi kalla menn í spaugi leikfang stýrimannsins. Með því er hægt að dæla á milli skuthylkis og stafn- hylkis 300 tonnum á klukkustund. Farmurinn ekki yfir hafið á hjólum Lyfta flytur farminn milli farmrúma þ.e. í undirlest eða upp VÍKINGUR á efra þilfar. Aðalfarmrýmið, sem ekið er inn í af skutbrúnni, er ætl- að fyrir farm á hjólum. Nú er hann ekki fluttur þannig yfir hafið og því eykst farmrými sem nemur einni röð af hálfgámum. Þetta hefur í för með sér nokkuð lengri losunar- og lestunartíma, því lyfta verður hverjum gám á vagn í stað þess að draga þá frá borði eða um borð. Efra þilfarið veðurdekkið er ætlað fyrir gáma. Þar er hægt að stafla þrem gámum hvern ofan á annan. Skipið sjálft hefur engan lyftibúnað, því verður eingöngu að treysta á þann losunarbúnað sem fyrir hendi er á hafnarbakk- anum. Nokkrir erfiðleikar urðu við losun Álafoss sem er fyrra skipið er Einrskipafélagið leigir. Sömu erfiðleikar voru fyrir hendi þegar Eyrarfoss kom. Það var nefnilega enginn hafnarkrani til í Reykjavík er náði út í þá hlið skipsins er sneri frá bryggjunni. Nú hefur verið bætt úr þessu með því að kaupa stærri krana. Auk skutopsins hefur Eyrarfoss hliðarop sitt hvoru megin. Þau nýtast ekki hér í Reykjavík vegna hins mikla munar, sem er á sjáv- BaldurÁsgcirsson 1. stýrimaður með vinstri hönd á stjórntækjum höllunarbúnaðar. Fyrir aftan hann sést á stýrið cn fvrir framan cru stjórntæki aðalvélar. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.