Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Blaðsíða 42
arhæð við flóð og fjöru. Af sömu ástæðu verður skutbrúin ekki notuð á stórstraumsfjöru, nema til komi sérstakur búnaður í höfn- inni. Ég spurði Nikulás stýrimann að því hvernig hann kynni við skipið. Hann sagði að vel færi um þá á Eyrarfossi, en ekki neitaði hann því að nokkur viðbrigði væru að búa fremst í skipinu, þegar maður hefði vanist hinu gagnstæða. Nikulás gat þess að á heimleið- inni hefðu þeir fengið 5—6 vind- stig og allt að 6 metra ölduhæð. Ekki hefði hann fundið neitt fyrir því, enda þótt siglt hefði verið með 15 sjóm. hraða beint á móti sjó og vindi. Það er deginum ljósara að brúin staðsett svona framarlega nánast í stafni hlífir þilfarsfarminum al- gjörlega þóttNorður-Atlantshafið verði úfið yfirferðar. Hvað um mennina í brúnni við þessar að- stæður, er ekki vinnuaðstaða þeirra breytt frá því sem tíðkast hefur hingað til á kaupskipum? Hætt. er við að erfitt sé að at- hafna sig, þarf sennilega að halda sér vel, ef siglt er beint á móti stórsjóum á mikilli ferð. En ég held að ekki sé nein ástæða til að efast um að mennirnir í brúnni séu þeim vanda vaxnir að finna leið yfir hafið, sem fer vel með skip og áhöfn, þótt veður séu vá- lynd. Stysta leiðin er ekki alltaf sú leiðin sem skilar skipi í áfangastað á skemmstum tíma. Með því að halda ekki of fast við stefnuna sé vindátt óhagstæð og yfir höfuð velja leið með tilliti veðurs er ég ekki í vafa um, að það fer vel um áhöfnina á Eyrarfossi framvegis sem hingað til. Með þeirri frómu ósk að Eyrar- foss reynist Eimskipafélagi ís- lands vel og hin nýja flutninga- tækni félaginu notadrjúg og þar með landsmönnum öllum til heilla, geng ég í land. BA. hjólum frá borði. Fyrir aftan vagninn sést inn í skutopið. > n 42 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.