Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1980, Qupperneq 64
geymi, olíusíu (10 miscron) og olíukæli, oftast áfastur aðalvél. Þrýstilega skrúfuöxuls flyzt úr hinum hefðbundna stað í gírkassa og er sett á skrúfuöxul aftan við niðurfærslugír. VM olíudrifið er hentugt fyrir þá sem línu- og netaveiðar stunda og hin frjálsa staðsetning vélar getur haft ómetanlega þýðingu hvað varðar nýtingu á vinnuað- stöðu og lestarrými. Umboð fyrir VM vélar og olíu- drif hefur Barco, báta- og véla- verzlun, Garðabæ. ★ Hjón voru að hnakkrífast úti á götu. Lögregluþjónn gengur til þeirra og segir: Skammist þið ykkar ekki fyrirað vera að rífast hér úti á götu í stað þess að gera það heima hjá ykkur eins og siðprúðu fólki sæm- Maður nokkur var á ferð í Georgíu og varð vatnslaus fyrir bílinn. Hann fékk vatnsfötu á bóndabæ, og bóndinn bauð hon- um auk þess eitthvað að borða. - Hérna skal ég gefa þér dá- lítið af osti úr efstu kommóðu- skúffunni, sagði bóndi. Þú geymir ostinn í efstu skúffunni, sagði gesturinn. — Sækja mýsnarekki í hann? — Ekki að tala um, sagði bóndi, — ég náði öllum músunum og setti þær í neðstu skúffuna. — Ég þekki mýs, sagði gestur- inn, og ég þori að veðja, að eftir stuttan tíma komast þær að ostin- um í efstu skúffunni. — Ég sá við því, sagði bóndi íbygginn. — Þess vegna setti ég köttinn í miðskúffuna. ★ Kona nokkur í Hafnarfirði varð afar hrifin af Lindberg flugkappa, þegar hann var hér á ferð fyrir nokkrum áratugum. Konan gekk með barni, hún var sannfærð um að það yrði drengur, öldungis staðráðin í að láta hann heita í höfuðið á kappanum. En nú fór þó svo að konan fæddi meybarn. En hún varð ekki í neinum vandræðum. Hún skírði stúlkuna Berglind. ★ Hreppsnefndaroddviti nokkur sendi svohljóðandi orðsendingu um sveit sína: — Hér með eru allir graðfolaeigendur áminntir um að mæta stundvíslega á áður auglýst- um stað og tíma, annars verða þeir sektaðir eða geltir annarstaðar. 64 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.