Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Qupperneq 45
Frásögnin Það var 1859, á fjórða hús- mennskuári mínu hjá Ingjaldi Jónssyni bónda á Klafavík í Klafavík, að vetur var harður en hross gengu úti vestur í Ásum. Þessi vetur var kallaður „harði vetur“ og urðu menn heylitlir strax í endaða góu. Tvö hross hafði Ingjaldur heima við á járn- um, en hin urðu að lifa eða deyja á útigangi, og heppnaðist það oft furðanlega, því bæði var hann lánsamur, og svo vöndust þau við það, svo að þau urðu eins og ódrepandi. En þriðja sunnudag í einmánuði þennan vetur, kemur maður ríðandi í Klafavík, og var hann á leið norður að Hólum með eitt sendibréf, og segir sig hafa farið um Ása og séð hrossin og væru þau mjög mögur og skálduð. Sagðist honum svo frá að nokkuð af ungviðinu og jafnvel fullvöxnu væri fallið, því tvö hræ hefði hann séð og hrafnager hoppaði þar víða um hjarn svo að svart var tilsýnd- ar. Varð þá að ráði, að ég færi næsta dag að gæta að hrossunum með einn hest af heyi og gæfi á brot, en hefði þau er verst væru leikin heim, gæfist þess nokkur kostur. Daginn sem áðumefndan gest bar að garði var snjóbirta og sól- bráð, og tók þá nokkuð upp, en ■ f S urfe 1' r $ 1 . ;ii í 1 Imjm i’ fígam Ttimm r~ 1 ítí3WíH» wB&ýTc y-« ,i 'j. * V 4, n LÍ :-i 1 f.j' ^l*§jín II jp. j í 'f || i Í 1 ó 4' í ý; Hrafn Gunnlaugsson er kúltúrfrík án tilgerðar, en svo eru þeir kallaðir sem haga tilvist sinni í samræmi við þá vitneskju að án hins sískapandi hugar værum við öll feig. Er ekki örgrannt um að þeir hafi nokkuð til síns máls. Hrafn hefur gengið berserksgang í smiðju listanna til að bjarga lífi sínu og okkar síðan hann slapp úr nátni í Svíþjóð 1974 og stundum vart verið einhamur: af steðja hans liafa hrokkið sögur, Ijóð, leikrit, sjónvarpsmyndir og bíómyndir. Sagan sem hér birtist er tekin úr smásagnasafni Hrafns, „Flýgur Fiskisagan“, sem nýkomið er út hjá AB. frost var um nóttina. Undir morgun snerist hann í vestan og tók að drífa og snjó setti í allstóra skafla, en hjarn var á milli. En er kom fram á miðjan morgun var stytt upp með rofaglætu og dimmum bakka yfir heiðinni, en loft var þykkt og stilla. Ég vissi, að ekki var til neins að afsegja ráðið, þótt að mér setti ugg við tilhugsunina um þessa lang- ferð. En ég segi samt við Ingjald, að veður sé óráðið í dag og tvísýnt að leggja á fjöll, en hann segir: „Þú ert ekki svo ókunnugur að þú þurfir að villast, það er um að gera að setja á sig veðurstöðuna og taka svo beina stefnu þangað sem maður ætlar að fara, og vera óhræddur og treysta sjálfum sér.“ Ég hafði þá engin orð, en bjó mig út og fór að kveðja. Gerði hús- freyja mér nesti og bjó um í mal- poka, en ég tók fátt með mér til að létta mér gönguna og íþyngja ekki þeim skjótta, sem gekk á berum kjúkum og var svo heimsækinn, að ekki mátti láta lausan tauminn eitt augnakast að hann rásaði ekki úr vegi. VÍKINGUR 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.