Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Blaðsíða 65
* Stefna aö þvi aö bjóöa upp á 2. stig, næsta vetur ■ í framhaldsskólanum á Dalvík náðum við sambandi við yfir- kennarann, Guðmund Inga Jóna- tansson og inntum hann eftir skipstjórnarfræðslunni sem þar fer fram. — Við byrjuðum 17. septem- ber í haust á þessari kennslu í ná- inni samvinnu við Stýrimanna- skólann í Reykjavík. Nemendur eru ellefu talsins á nokkuð mis- jöfnum aldri, sumir eru orðnir tvítugir og hafa verið meira en tvö ár á sjó. 24 mánaða vera á sjó er algjört inngönguskilyrði hér eins og annars staðar og þurftum við Stýrimannaskólinn í Vest- mannaeyjum var stofnaður 1964 og er eini sjálfstæði stýrimanna- skólinn utan Reykjavíkur. Hann útskrifar stýrimenn á 1. og 2. stigi. Friðrik Ásmundsson hefur verið skólastjóri síðan skólinn tók aftur til starfa í Vestmannaeyjum eftir gos eða síðan 1975. Friðrik tjáði blaðinu að í vetur væru 30 nem- endur í siólanum, 20 á 1. stigi og 10 á 2. stigi. — Við erum með heimavist og á henni búa nú tíu manns. Vest- mannaeyingar eru tólf en átján utanbæjarmenn stunda nám hjá okkur. Við erum með tvo kennara í hálfu starfi og sjö stundakenn- ara. Kennaraliðið hefur verið al- veg óbreytt síðan 1975. Við höfum lagt mikla áherslu á björgunaræf- VÍKINGUR að vísa nokkrum frá af þeim sök- um. Nemendur eru allir héðan úr nágrenninu t.d. eru tveir frá Ólafsfirði, þrír frá Árskógsströnd og einn frá Akureyri. Þetta er eini skólinn á Norðurlandi sem býður upp á þetta nám. Við höfum heimavist í tengslum við skip- stjórnarbrautina og teljum okkur því standa nokkuð vel að vígi varðandi aðkomunemendur. — Heldurðu að skipstjórnar- brautin eigi framtíð fyrir sér? — Við erum mjög bjartsýnir og stefnum að því að bjóða upp á nám á öðru stigi á næsta ári. Þetta ingarog haft þær einu sinni á ári. í fyrra prófuðum við björgunarút- búnaðinn hans Sigmunds bæði innan hafnar og úti á sjó. Það gekk mjög vel. Nú er að koma út bækl- ingur um björgunarbúnaðinn sem byggður er á þessum æfingum. Guðmundur Steingrímsson á Akureyri tjáði blaðamanni að síð- an 1978 hafi þeim ekki tekist að halda gangandi stýrimannadeild. Guðmundur var skólastjóri deild- nám nýtur mikils stuðnings og velvilja bæði útgerðarmanna og fiskvinnslufyrirtækja á staðnum sem og bæjaryfirvalda. Auðvitað skortir okkur ýmis tæki o.þ.h. en útgerðarmenn hafa reynst okkur mjög vel og hjálpað okkur með ýmsa aðstöðu. Við höfum verið með sjóvinnukennslu í 9. bekk nokkuð lengi og áhugi nemenda er mikill fyrir henni. Hér alast krakkar upp við sjóinn, byrja snemma að fást við þetta og ná mestum tengslum við atvinnulífið í gegnum slíkt nám. Þau virðast hafa áhuga fyrir þessu. Það er öruggt að full þörf er fyrir skipstjórnarbraut hér á Norðurlandi og ef við náum því að kenna annað stigið næsta vetur, getum við útskrifað skip- stjórnarmenn á allar tegundir fiskiskipa. F b Við ætlum að senda hann í öll skip. — Hafið þið einhverja aðstöðu til að komast út á sjó? — Við höfum fengið að fara út með varðskipunum í þrjá daga. Það er ómetanlegt. Við höfum líka fengið afnot af lóðsinum þegar við höfum þurft á að halda. Það er eitthvað verið að vinna að því að fá skólaskip hér af hálfu Fiskifé- lagsdeildarinnar en það hefur ekki gengið enn. E.Þ. arinnar sem starfrækt var á Akur- eyri frá 1972 til 1978. í byrjun voru 22 nemendur í deildinni sem út- skrifaði menn af 1. stigi en eftir það fór aðsóknin minnkandi. 65 * 30 nemendur í skólanum í Vestmannaeyjum sem útskrifar menn af 2. stigi .. ' ■*\ Heimamenn verða að standa að náminu sjálfir — segir Guðmundur Steingrímsson á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.