Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Page 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1981, Page 65
* Stefna aö þvi aö bjóöa upp á 2. stig, næsta vetur ■ í framhaldsskólanum á Dalvík náðum við sambandi við yfir- kennarann, Guðmund Inga Jóna- tansson og inntum hann eftir skipstjórnarfræðslunni sem þar fer fram. — Við byrjuðum 17. septem- ber í haust á þessari kennslu í ná- inni samvinnu við Stýrimanna- skólann í Reykjavík. Nemendur eru ellefu talsins á nokkuð mis- jöfnum aldri, sumir eru orðnir tvítugir og hafa verið meira en tvö ár á sjó. 24 mánaða vera á sjó er algjört inngönguskilyrði hér eins og annars staðar og þurftum við Stýrimannaskólinn í Vest- mannaeyjum var stofnaður 1964 og er eini sjálfstæði stýrimanna- skólinn utan Reykjavíkur. Hann útskrifar stýrimenn á 1. og 2. stigi. Friðrik Ásmundsson hefur verið skólastjóri síðan skólinn tók aftur til starfa í Vestmannaeyjum eftir gos eða síðan 1975. Friðrik tjáði blaðinu að í vetur væru 30 nem- endur í siólanum, 20 á 1. stigi og 10 á 2. stigi. — Við erum með heimavist og á henni búa nú tíu manns. Vest- mannaeyingar eru tólf en átján utanbæjarmenn stunda nám hjá okkur. Við erum með tvo kennara í hálfu starfi og sjö stundakenn- ara. Kennaraliðið hefur verið al- veg óbreytt síðan 1975. Við höfum lagt mikla áherslu á björgunaræf- VÍKINGUR að vísa nokkrum frá af þeim sök- um. Nemendur eru allir héðan úr nágrenninu t.d. eru tveir frá Ólafsfirði, þrír frá Árskógsströnd og einn frá Akureyri. Þetta er eini skólinn á Norðurlandi sem býður upp á þetta nám. Við höfum heimavist í tengslum við skip- stjórnarbrautina og teljum okkur því standa nokkuð vel að vígi varðandi aðkomunemendur. — Heldurðu að skipstjórnar- brautin eigi framtíð fyrir sér? — Við erum mjög bjartsýnir og stefnum að því að bjóða upp á nám á öðru stigi á næsta ári. Þetta ingarog haft þær einu sinni á ári. í fyrra prófuðum við björgunarút- búnaðinn hans Sigmunds bæði innan hafnar og úti á sjó. Það gekk mjög vel. Nú er að koma út bækl- ingur um björgunarbúnaðinn sem byggður er á þessum æfingum. Guðmundur Steingrímsson á Akureyri tjáði blaðamanni að síð- an 1978 hafi þeim ekki tekist að halda gangandi stýrimannadeild. Guðmundur var skólastjóri deild- nám nýtur mikils stuðnings og velvilja bæði útgerðarmanna og fiskvinnslufyrirtækja á staðnum sem og bæjaryfirvalda. Auðvitað skortir okkur ýmis tæki o.þ.h. en útgerðarmenn hafa reynst okkur mjög vel og hjálpað okkur með ýmsa aðstöðu. Við höfum verið með sjóvinnukennslu í 9. bekk nokkuð lengi og áhugi nemenda er mikill fyrir henni. Hér alast krakkar upp við sjóinn, byrja snemma að fást við þetta og ná mestum tengslum við atvinnulífið í gegnum slíkt nám. Þau virðast hafa áhuga fyrir þessu. Það er öruggt að full þörf er fyrir skipstjórnarbraut hér á Norðurlandi og ef við náum því að kenna annað stigið næsta vetur, getum við útskrifað skip- stjórnarmenn á allar tegundir fiskiskipa. F b Við ætlum að senda hann í öll skip. — Hafið þið einhverja aðstöðu til að komast út á sjó? — Við höfum fengið að fara út með varðskipunum í þrjá daga. Það er ómetanlegt. Við höfum líka fengið afnot af lóðsinum þegar við höfum þurft á að halda. Það er eitthvað verið að vinna að því að fá skólaskip hér af hálfu Fiskifé- lagsdeildarinnar en það hefur ekki gengið enn. E.Þ. arinnar sem starfrækt var á Akur- eyri frá 1972 til 1978. í byrjun voru 22 nemendur í deildinni sem út- skrifaði menn af 1. stigi en eftir það fór aðsóknin minnkandi. 65 * 30 nemendur í skólanum í Vestmannaeyjum sem útskrifar menn af 2. stigi .. ' ■*\ Heimamenn verða að standa að náminu sjálfir — segir Guðmundur Steingrímsson á Akureyri

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.